[Gandur] A K A D E M Ó N A R Í J Ó L A B Ó K A F L Ó Ð I

Skrifstofa RA ra at akademia.is
Fri Dec 11 12:04:32 GMT 2009


*AKADEMÓNAR Í JÓLABÓKAFlÓÐI! *

ReykjavíkurAkademían, Hringbraut 121, 4. hæð.

Klukkan 12 að hádegi hinn 16. desember munu nokkrir félagar úr
ReykjavíkurAkademíunni lesa upp úr verkum sínum fyrir þá sem heyra vilja.
ReykjavíkurAkademína bíður gestum og gangandi að taka mér sér matarbita og
snæða á meðan á upplestrinum stendur í hádeginu - ómælt kaffi verður á
boðstólnum.

Akademónarnir sem munu hefja upp rausn sínar eru:

*Sigurður Gylfi Magnússon* sem les úr bókinni *Spánar kóngurinn. Ástarsaga*
*Jón Karl Helgason* les úr bókinni *Myndin af Ragnari í Smára*
*Oddný Eir Ævarsdóttir* les úr bókinni *Heim til míns hjarta. Ilmskýrsla um
árstíð á hæli*

Eftir upplesturinn gefst gestum kostur á að spyrja höfunda um verk sín.

Allir velkomnir


-- 
ReykjavíkurAkademían

Hringbraut 121, 107 Reykjavík
Sími/Phone: + 354 562 8561
Fax: + 354 562 8528
Netfang/email: ra at akademia.is
Veffang/website: www.akademia.is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20091211/89a55617/attachment.html 


More information about the Gandur mailing list