[Gandur] landnám í Rangárþingi - ráðstefna á Leirubakka

Gisli Sigurdsson gislisi at hi.is
Wed May 28 10:39:14 GMT 2008


Komiði sæl,
ég vek athygli á þverfaglegri ráðstefnu um landnám í Rangárþingi sem  
haldin verður á vegum Lærdómssetursins á Leirubakka helgina 6.-8.  
júní nk.

Rútuferð frá BSÍ kl 17 á föstudeginum 6. júní og til baka aftur frá  
Leirubakka að dagskrá lokinni á sunnudeginum.

Gisting í boði á Hótel Leirubakka á vægu verði meðan húsrúm leyfir.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 4878700 og á  
bookings at leirubakki.is


Lærdómssetrið á Leirubakka

Landnám í Rangárþingi.
- Ráðstefna á Leirubakka 6. – 8. júní 2008.

Föstudagur 6. júní.

Kl 19.00. Sameiginlegur kvöldverður.
Kl. 19.50. Setning ráðstefnunnar: Gísli Sigurðsson formaður  
fræðastjórnar.
Kl. 20.00: Landscape change: Opnunarfyrirlestur: Andrew  Dugmore,  
prófessor við University of Edinburgh.
Kl. 21.00: Móttaka í boði Margit F. Tveiten sendiherra Norðmanna í  
Reykjavík.
             Kynning á nýrri útgáfu á Noregssögu Þormóðs Torfasonar  
(Tormods Torfæus) sem fyrst kom út á latínu 1711.

Laugardagur 7. júní.

Kl 09.00 – 10.30:  Víkingaöld í Noregi og Færeyjum.

Torgrim Titlestad  prófessor við Stavanger Universitet:  Kan de  
islandske ættesagaene brukes til å beskrive forhold i Norge i den  
siste delen av åttehundre-tallet?
Helgi Michelsen fornleifafræðingur við Þjóðminjasafn Færeyja:   
Landnám í Færeyjum.

Kaffihlé

Kl 10.45 - 12.15:  Saga landnáms, uppruni manna/dýra og bæir og  
leiðir í ritheimildum og örnefnum.

Gísli Sigurðsson  rannsóknaprófessor við Stofnun Árna Magnússonar:   
Mynd ritheimilda af landnámi og uppruna landnámsmanna.
Agnar Helgason sérfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu:  Um gen  
Íslendinga og uppruna landnámsmanna.

Hádegisverður.

13.30-15.00:  Fornminjar, trúarbrögð og byggð í hellum og húsum.
Adolf Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands:  
Rangárþing á járnöld.
Árni Hjartarson  jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum: Um  
manngerða hella.

Kaffihlé

Kl 15.15-16.45:  Áhrif eldgosa og samspil ritheimilda og  
náttúruminja; breytingar á gróðurfari.

Egill Erlendsson landfræðingur, Björg Gunnarsdóttir meistaranemi og  
Guðrún Gísladóttir prófessor, Háskóla Íslands:  Gróðurfar á fyrstu  
öldum Íslandsbyggðar, eins og það birtist í frjókornarannsóknum og í  
sögulegum heimildum og örnefnum.
Guðrún Larsen jarðfræðingur, Jarðvísindastofnum Háskólans:  Eldgos á  
fyrstu öldum Íslandsbyggðar, áhrif, afleiðingar og minni um þau í  
Rangárþingi og nærliggjandi héruðum.

Kaffihlé
17.-17.30:  Pallborðsumræður.

Kl. 18.30:  Fordrykkur í boði Hótels Leirubakka.
Kl. 19.30:  Hátíðarkvöldverður.

Sunnudagur 8. júní:

Kl 10.00:  Skoðunarferð um Rangárþing:
1.     Ekið að Keldum á Rangárvöllum og gamli bærinn skoðaður undir  
leiðsögn Önnu Lísu Rúnarsdóttur sviðsstjóra rannsókna- og  
varðveislusviðs í Þjóðminjasafni Íslands.
2.     Ekið að bænum Hellum í Landsveit og einn stærsti manngerði  
hellir landsins skoðaður undir      leiðsögn Árna Hjartarsonar  
jarðfræðings

Áætluð dagskrárlok um kl 14.00.

Rútuferð frá BSÍ kl 17 á föstudeginum 6. júní og til baka aftur frá  
Leirubakka að dagskrá lokinni á sunnudeginum.

Gisting í boði á Hótel Leirubakka á vægu verði meðan húsrúm leyfir.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 4878700 og á  
bookings at leirubakki.is





Lærdómssetrið á Leirubakka. www.leirubakki.is
Leirubakki, Landsveit, 851 Hella. Sími: 4878700. Netfang:  
leirubakki at leirubakki.is

-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: R??stefnudagskr? L?rd?mssetursins.doc
Type: application/octet-stream
Size: 31232 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20080528/b0509b59/RstefnudagskrLrdmssetursins-0001.obj
-------------- next part --------------

Gísli Sigurðsson
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu
IS-101 Reykjavík

sími: +354 5254013, gsm: +354 6968387
bréfsími: +354 5254035





More information about the Gandur mailing list