[Gandur] Ný bók: Norden i Dans

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Mon Jan 7 16:39:37 GMT 2008


Meðfylgjandi er fréttatilkynning um nýútkomna bók sem fjallar um  
danssögu Norðurlanda, „Norden i dans".

Um er að ræða mjög veglegt rit (711 bls), þar sem fulltrúar  
Norðmanna, Svía, Finna, Dana, Íslendinga og Færeyinga skrifa um   
þjóðlegan dans út frá hinum ýmsu sjónarhornum.

Meðal efnis í bókinni eru átta kaflar um danshefðir Íslendinga, allt  
frá fyrri öldum og fram til dagsins í dag. Höfundar þessara kafla  
eru: Aðalheiður Guðmundsdóttir, íslenskufræðingur (5 kaflar),  
Ingibjörg Björnsdóttir, sagnfræðingur (2 kaflar), og Sigríður Þ.  
Valgeirsdóttir (1 kafli).


-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: Norden i Dans och p?rm.doc
Type: application/octet-stream
Size: 97280 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20080107/2b25d079/NordeniDansochprm-0001.obj
-------------- next part --------------




-------------- next part --------------
Skipped content of type multipart/appledouble-------------- next part --------------




Aðalheiður Guðmundsdóttir
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / The Árni Magnússon  
Institute for Icelandic Studies
Árnagarði við Suðurgötu
IS-101 Reykjavík
Sími/Tel.: +354 8680306/+354 5520510
http:www.hi.is~adalh








More information about the Gandur mailing list