[Gandur] Norrænt heimilisiðnaðarþing í Reykjavík 26. - 30. september.

Adalheidur Gudmundsdóttir adalh at hi.is
Tue Sep 11 12:52:10 GMT 2007


>
> Fyrirlestrar á Grand Hótel
>
> Fimmtudaginn 27. september
> Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við LHÍ- Found ornaments  
> and patterns in the Icelandic heritage
>
> Marie Koch ráðgjafi - What role do handcrafts carry in the  
> recreational industry? Dialogue on tradition, relevance, design and  
> the value of experience
>
> Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður - How crafts and  
> technology merge in modern design
>
> Lars Strannegård prófessor í hagfræði við  
> Viðskiptaháskólann í Stokkhólmi og Uppsölum -  Crafting an  
> identity
>
> Valdimar Hafstein  lektor í þjóðfræði við HÍ - Temples,  
> carnivals, crafts: Grasping humanity's intangible heritage at UNESCO
>
>
>
> Laugardaginn 29. september
>
> Lori Talcott gullsmiður og sagnfræðingur  - The Continuum of Craft
>
> Eija Vähälä deildarforseti Kuopio Academy of Design -  Handicraft  
> process – future of the happy and creative human being
>
> Hildur Bjarnadóttir myndlistamaður – Background
>
> Arne & Carlos fatahönnuðir - From tradition to fashion
>
> Karl Aspelund kennari við University of Rhode Island - Craft  
> Methods and Traditions as Teachable Models for Green Design Practices
>
>
>
> Nánari tímasetning í dagskrá hér.
>
> Nánari upplýsingar um fyrirlestra má nálgast á heimasíðu  
> ráðstefnunnar hér.
>
> Hægt er að skrá sig á staka fyrirlestra (4.000 kr.), þrjá  
> fyrirlestra (10.000 kr.), heilan þátttökudag (17.500 kr), tvo  
> þátttökudaga (35.000 kr) eða allt þingið (55.000 kr).
>
> Hér er hægt að skrá sig.   Æskilegt er að skrá þátttöku  
> fyrir 20. september.
>
>
>
> Tilefnið er Norrænt heimilisiðnaðarþing í Reykjavík 26. - 30.  
> september.
>
> Handverkshefð í hönnun - framtíðin er í okkar höndum.
>
Allar nánar upplýsingar veitir:
>
>
>
> Margrét Valdimarsdóttir verkefnastjóri norræns  
> heimililisiðnaðarþings gsm 8480683 – margretvald at simnet.is
>
>
>
>
>
> Heimilisiðnaðarfélag Íslands (HFÍ) heldur norrænt  
> heimilisiðnaðarþing á Grand Hótel í Reykjavik 26. – 30.  
> september 2007. Tilefnið er formennska félagsins í samtökum  
> Norrænna heimilisiðnaðarfélaga (Nordisk husflidsforbund)  
> tímabilið 2004-2007.
>
>
> Heimilisiðnaðarfélag Íslands var stofnað árið 1913 í  
> Reykjavík. Markmið og hlutverk félagsins hefur frá upphafi  
> verið að vernda þjóðlegan íslenskan heimilisiðnað, auka hann  
> og efla, stuðla að vöndun hans og fegurð og vekja áhuga  
> landsmanna á því að framleiða fallega og nytsama hluti, er  
> hæfi kröfum nýs tíma með rætur í þjóðlegum menningararfi.  
> www.heimilisidnadur.is
>

-------------- next part --------------
Skipped content of type multipart/related


More information about the Gandur mailing list