[Gandur] Kviksaga: To Dublin with Love og Moebius Redux

kviksaga at akademia.is kviksaga at akademia.is
Fri Nov 23 15:46:20 GMT 2007


KVIKSAGA KYNNIR

Kanadísku framleiðendurnir, Barbara Doran og Bart Simpson, eru komnir  
til landsins til að kynnu nýjustu myndir sínar, To Dublin with Love  
og Moebius Redux,  í Regnboganum sunnudaginn 25. nóvember kl. 16:00
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

 From Dublin with Love

Fylgst er með menningarsamræðu Nýfundlendinga og Íra þegar bókmennta-  
og tónlistarhátið þeirra fyrrnefndu, March Hare, er færð til  
Dyflinnar. Í þessari kostulegu heiimildamynd, frá framleiðendum   
"Random Passages" og "Hard Rock and Water" eru persónuleg samskipti  
þessa fólks sett í forgrunninn með stórkostlegri myndatöku.

Leikstjórn: Barbara Doran

Framleiðsla: Barbara Doran and Lynne Wilson



-------------- next part --------------
Skipped content of type multipart/appledouble-------------- next part --------------



Moebius Redux: A Life in Pictures
Myndin er ferðalag inn í goðsagnakenndan hugarheim einhvers  
áhrifamesta teiknimyndahöfundar nútímans.  Hún byggir á sterku  
myndmáli franska listamannsins Jean Giraud og helstu stjörnum  
teikmyndaheimsins s.s.  Stan Lee (Marvel Comics), Mike Mignola  
(Hellboy) auk Alejandro Jodorowsky og Dan O?Bannon (Alien). Fyrrum  
meðlimur Kraftwerk,  hin heimsþekktii Karl Bartos, skapaði hljoðheim  
myndarinnar.

Frá framleiðendum Corporation,  Edda Baumann-von Broen og Bart Simpson

Leikstjórn: Hasko Baumann





-------------- next part --------------
Skipped content of type multipart/appledouble-------------- next part --------------




-------------- next part --------------
Skipped content of type multipart/appledouble-------------- next part --------------



Kviksaga
ReykjavíkurAkademan
Hringbraut 121
107 Reykjavík
kviksaga at akademia.is
www.kviksaga.is



More information about the Gandur mailing list