[Gandur] Fyrirlestrar um samtímaþjóðfræði: teiknamyndabækur og rútubílstjórar

Terry Gunnell terry at hi.is
Wed Nov 14 16:00:24 GMT 2007


Á morgun fimmtudag þann 15. nóvember mun Félag þjóðfræðinga standa
fyrir kynningu á lokaverkefnum í þjóðfræði við Háskóla Íslands (BA 
verkefni).

David P. Nickel, BA í þjóðfræði, kynnir lokaritgerð sína  "The Comic Book
as Folklore: An Analysis through Example". Erindi hans verður flutt á
ensku. Í því verður farið í saumana á því hvernig teiknimyndasögur hagnýta
sér þjóðfræðiefni.

Jón Kristján Johnson, BA í þjóðfræði, kynnir lokaritgerð sína "Allar sögur
eru réttar um mig, ef þær eru góðar". Erindið fjallar um sagnir af Ólafi
Ketilssyni rútubílstjóra.

Fyrirlestrarnir verða haldnir í stofu 206 í Odda við Suðurgötu klukkan 
17:15.



More information about the Gandur mailing list