[Gandur] Upplýsingin á Norðurlöndum

Adalheidur Gudmundsdóttir adalh at hi.is
Fri Aug 10 11:46:23 GMT 2007


Norræn ráðstefna um nýjar rannsóknir á upplýsingunni á Norðurlöndum


Félag um átjándu aldar fræði

heldur norræna ráðstefnu um nýjar rannsóknir

á upplýsingunni á Norðurlöndum

undir yfirskriftinni

Nya perspektiv på upplysningen i Norden

         mánudaginn 13. ágúst 2007.

Ráðstefnan fer fram í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð.

Framkvæmdanefnd ráðstefnunnar skipa:

Ingi Sigurðsson, Ólöf Garðarsdóttir og Sigurður Pétursson.


Dagskrá



  9:15                Ráðstefnan sett

Sigurður Pétursson, varaformaður Félags um átjándu aldar fræði.



  9:30                The concept of the text in 18th century manuscript
and print culture

Guðrún Ingólfsdóttir, bókmenntafræðingur



10:00               "Den galne Brunkmann" - inte SÅ galen. Om
ortografidebatten och början på modern svensk språkvetenskap på
adertonhundratalet

Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða



10:30               Upplysning och modernitet

Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, guðfræðingur



11:00              KAFFIHLÉ.

(Veitingar verða fáanlegar í veitingastofu á 2. hæð í  Þjóðarbókhlöðu).



11:30              Oplysningstiden på Færøerne. Holdninger og handlinger

Elin Súsanna Jacobsen, lektor í sagnfræði við Fróðskaparsetur Føroya



12:00              The Influence of the Enlightenment in Iceland  
1830-1918

Ingi Sigurðsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands



12:30               Almennar umræður



13:00               Ráðstefnunni slitið





Fundarstjórar: Ólöf Garðarsdóttir og Sigurður Pétursson





Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.

Að loknu hverju erindi gefst tími til fyrirspurna og umræðna.



Umræður á ráðstefnunni geta farið fram á eftirtöldum tungumálum:

dönsku, norsku, sænsku og ensku.



Útdrættir úr erindum liggja frammi á ráðstefnunni. Þeir verða síðar
aðgengilegir

á vefsíðu félagsins: www.akademia.is/18.oldin.





Öllum er heimill ókeypis aðgangur





More information about the Gandur mailing list