[Folda] Ný heimasíða / New homepage

Ívar Örn Benediktsson iob2 at hi.is
Fri Mar 24 14:40:11 GMT 2006


Kæru félagar,
Loksins hefur heimasíða félagsins verið sett á laggirnar. Stjórn
félagsins ákveð fyrir nokkru síðan að fara þá leið að fá pláss á
heimasíðu Jarðvísindastofnunar fyrir formlega heimasíðu félagsins. Síðan
er ætlunin að setja upp "óformlegri" heimasíðu á heimasvæði félagsins
þegar fram líða stundir. Þar verði að finna myndir frá viðburðum
félagsins (fundum, ferðum, árshátíðum o.s.frv.), spjallborð o.fl. Á
hinni formlegu heimasíðu sem nú er komin upp má m.a. finna fréttir og
tilkynningar, almennar upplýsingar um félagið og stjórn þess, lög og
dagskrá fyrirlestra. Einnig er ætlunin að hafa fundargerðir aðgengilegar
og verða þær vonandi komnar inn sem fyrst. Við hvetjum ykkur til að
kíkja sem oftast á síðuna og setja hana að sjálfsögðu í
favorites/bookmarks. Enn er verið að snurfusa síðuna, samræma útlit og
fleira. Ykkur er velkomið að senda tillögur að bótum og breytingum til
stjórnar.
 
Heimasíðu Foldu má finna á eftirfarandi slóð:
http://www.jardvis.hi.is/page/jh_folda eða á bara neðst í listanum til
vinstri á heimasíðu Jarðvísindastofnunar www.jardvis.hi.is. 
 
F.h. stjórnar Foldu,
Ívar Örn
 
-------------------------
Dear all,
Finally we have put up a homepage for the Union. Still there is no
English version of the page but we are working on that. This homepage
will be the formal homepage of Folda, with news and announcements,
information about Folda and the board, the law, seminar series etc.
Another more informal homepage, with pictures, chatroom etc., will be
constructed at our own website in the nearest future. We encourage you
to check out the homepage regularily and of course put it in your
favorites/bookmarks in your browser. If you have any suggestions about
the content or layout of the page, feel free to send them to the board.
 
The link to the Folda homepage is:
http://www.jardvis.hi.is/page/jh_folda or just in the left panel on the
homepage of Jarðvísindastofnun (Institute of Earth Sciences)
www.jardvis.hi.is. 
 
You will be informed when an english version has been made.
 
On behalf of the board,
Ívar Örn
 
___________________________________________________________
Ívar Örn Benediktsson, Cand. Scient.
PhD student - Glacial geology and geomorphology
Department of Geology and Geography,
Institute of Earth Sciences, University of Iceland,
Askja, Room 153, P.O. Box 153,
Sturlugata 7, IS-101 Reykjavík
Phone: (+354) 525 4305
Mobile: (+354) 861 6224
Personal homepage:  <http://www.hi.is/~iob2/> http://www.hi.is/~iob2/ 
 
 <http://www.jardvis.hi.is/> www.jardvis.hi.is /
<http://www.earthice.hi.is/> www.earthice.hi.is /
<http://www.hi.is/page/jardland/> www.hi.is/page/jardland/ 
 
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20060324/f81039e4/attachment.html


More information about the Folda mailing list