[Vid-stund] Málstofa í Hagfræðideild: Ályktanir um brotpunkta. Föstudaginn 21. okt. kl 11:00 í Odda, fundarherbergi 3. hæð

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir bjargey at hi.is
Tue Oct 18 13:33:00 GMT 2011


Málstofa í Hagfræðideild: Ályktanir um brotpunkta

Brotpunktur er þýðing á ?break-point?.  Greining á breytingum er þekkt 
tölfræðilegt vandamál. Á ensku eru notuð orðasambönd eins og 
?change-point?, ?structrual-break?, ?surveillance?, o.s.frv. Vísað er til 
þess að einhver breyting hefur orðið í tíma og álykta skal um eðli 
breytingarinnar. Rakin verða nokkur hugtök og aðferðir, hefðbundnar og 
bayesískar, sem tengjast ?change-point-detection/structrual-break?. Sagt 
verður frá R-forritum.

Helgi Tómasson er dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands

Staður og stund:
Oddi, fundarherbergi 3. hæð
Föstudaginn 21. okt. kl. 11:00
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/vid-stund/attachments/20111018/7aa2dbaa/attachment-0001.html 
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: not available
Type: image/jpeg
Size: 122111 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/vid-stund/attachments/20111018/7aa2dbaa/attachment-0001.jpe 


More information about the Vid-stund mailing list