[Gandur] Áminningar - 15. maí
Félag þjóðfræðinga á Íslandi
felagthjodfraedinga at gmail.com
Wed May 14 20:46:54 GMT 2025
Hæhæ,
Hér eru þrjú atriði sem okkur langar að minna á núna fyrir 15. maí:
Núna fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00 er á dagskrá skemmtiganga með Einari
Skúlasyni MA nema í þjóðfræði! Við ætlum að fara um ævintýraslóðir í
hrauninu skammt frá Reykjanesbrautinni og sjá ýmis merki búsetu og minjar
um samgönguleiðir frá ólíkum tímabilum. Allar nánari upplýsingar má finna
hér, öll velkomin og hlökkum til að sjá ykkur:
https://www.facebook.com/events/677751574999062
<https://www.facebook.com/events/677751574999062>
Frestur til að senda inn erindi fyrir Landsbyggðarráðstefnu FÞÍ sem mun
fara fram 26.-28. september 2025 í Þingeyjarsveit er einnig til og með 15.
maí. Yfirskrift ráðstefnunnar er Umrót og hvetjum við öll sem áhuga hafa á
að senda inn erindi á ráðstefnuna. Nánari upplýsingar hér:
http://www.thjodfraedi.is/freacutettir/kallad-eftir-erindum-a-landsbyggdarradstefnu
<http://www.thjodfraedi.is/.../kallad-eftir-erindum-a...>
Frestur til að sækja um ferðastyrk fyrir erlendar ráðstefnur nú í sumar er
einnig til og með 15. maí, nánari upplýsingar hér:
http://www.thjodfraedi.is/freacutettir/styrkumsoknir-fyrir-radstefnuferdir-sumarid-2025
<http://www.thjodfraedi.is/freacutettir/styrkumsoknir-fyrir-radstefnuferdir-sumarid-2025>
Kær kveðja,
Fyrir hönd FÞÍ,
Dagrún Ósk
More information about the Gandur
mailing list