[Gandur] Aðalfundur FÞÍ 27. maí

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Tue May 13 23:58:27 GMT 2025


Hæhæ,

Aðalfundur Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn
27. maí kl. 17:00 á neðri hæðinni á Café Rósenberg.

Dagskrá fundar er eftirfarandi:
- Skýrsla stjórnar um liðið starfsár
- Reikningar stjórnar lagðir fram til samþykktar
- Kosningar í stjórn
- Ákvörðun um árgjald komandi starfsárs
- Opið fyrir umræður

Nánari upplýsingar má finna hér:
https://www.facebook.com/events/1670055030310652

Við bendum á að fundurinn er haldinn í beinu framhaldi af viðburði FÞÍ
á Landnámssýningunni.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
Kær kveðja,
Fyrir hönd stjórnar, Dagrún Ósk


More information about the Gandur mailing list