[Gandur] Ethnologia Scandinavica kallar eftir tillögum að greinum

Valdimar Tryggvi Hafstein vth at hi.is
Wed May 27 13:35:10 GMT 2020


Góðan daginn kæru kollegar,

Norræna þjóðfræðitímaritið Ethnologia Scandinavica kallar eftir tillögum að fræðigreinum fyrir næsta árgang tímaritsins, sem kemur út 2021. Tillögur að greinum (titill og ágrip) þurfa að berast fyrir Jónsmessu og greinarnar sjálfar í handriti í nóvember, en þá fara þær í ritrýni. Greinatillögur frá Íslandi væru sérstaklega vel séðar, þar sem þær hafa verið fátíðar á undanförnum árum. Tímaritið birtir aðallega greinar á ensku, en einnig á sænsku, norsku og dönsku.

Þeir sem hafa hug á að senda inn tillögu mega gjarnan skrifa mér sem landsfulltrúa í ritnefnd tímaritsins, en landsfulltrúarnir eiga að hvetja sína kollega til dáða og safna saman tillögum þeirra fyrir ritnefndarfund. Hér að neðan kemur kallið á ensku og sænsku frá aðalritstjóra tímaritsins, Lars-Eric Jönsson í Lundi.

To the 2021 edition of the journal Ethnologia Scandinavica we now welcome article proposals.
The editors receive proposals in abstract format. Provided that the proposals are accepted, we look forward to a complete script in November when a review process starts.

Með góðri kveðju,
Valdimar

-------------------
Ethnologia Scandinavica is ranked level 2 on the so-called Norwegian list, as well as the Finnish scientific community’s counterpart. ES is also approved for the European reference index for the humanities and social sciences (ERIH PLUS).

Welcome with your article suggestions!
Lars-Eric Jönsson (editor in chief)
-------------------
Inför 2021 års upplaga av tidskriften Ethnologia Scandinavica välkomnas nu förslag på artiklar.
Redaktionen tar emot förslag i abstract-format. Under förutsättning att förslagen accepteras ser vi fram emot ett komplett manus i november då en granskningsprocess tar vid.

Ethnologia Scandinavica är rankad på nivå 2 på den s.k. norska listan, liksom på det finska vetenskapliga samfundets motsvarighet. ES är också godkänd för European reference index for the humanities and social sciences (ERIH PLUS).

Välkommen med artikelförslag!
Lars-Eric Jönsson (huvudredaktör)
-------------------





More information about the Gandur mailing list