[Gandur] Fyrirlestur þriðjudaginn 25. september

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Mon Sep 24 10:59:07 GMT 2018


Þjóðfræðingurinn Jonathan Roper verður með opinn fyrirlestur þriðjudaginn
25. september. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Addressivity in Folklore og
verður klukkan 17:15 í Lögbergi í stofu 102.

Addressivity in Folklore

Mikhail Bakhtin wrote about the presence of obrashchjonnost’ (addressivity)
in literature. But what about in folklore? How do the various genres of
folklore display addressivity? This talk examines some genres, including
some fieldwork examples, to address the topic of folklore addressivity.

Jonathan kennir þjóðfræði í Tartu í Eistlandi og hefur rannsakað ýmsar
hliðar þjóðfræðinnar en hér má fræðast nánar um hann:
https://www.flku.ut.ee/en/folk/jonathan-roper.

Eftir fyrirlesturinn munum við svo færa okkur yfir á Stúdentakjallarann og
halda samræðunum og fjörinu áfram þar.

Hér má finna viðburð fyrir fyrirlesturinn á Facebook:
https://www.facebook.com/events/1749895911774798/

Öll eruði hjartanlega velkomin og við vonumst til að sjá sem flesta á
þessum áhugaverða fyrirlestri.

- Félag þjóðfræðinga á Íslandi


More information about the Gandur mailing list