[Gandur] Landsbyggðarráðstefna 27. maí 2017 Dagskrá

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Mon May 8 22:52:51 GMT 2017


Það er komið að því gott fólk


Borgarfjarðarbrúin – Hópar og Heimsmynd

Landsbyggðarráðstefna í Borgarnesi 27. maí 2017

Dagskrá:





10.50 –11.00



Skráning og afhending gagna (Safnahús Borgarfjarðar)

11.00 –12.00



Æskan sem hópur í tíma og rúmi – listrænt sjónarhorn á málefnið  Guðrún
Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar fjallar um hugmyndafræðina
að baki sýninugunni Börn í 100 ár í hönnun Snorra Freys Hilmarssonar.


12.00–13.00



Matarhlé


13.00–13.15



Setning ráðstefnunnar (Félagsheimliði Óðal)
Þórunn Kjartansdóttir formaður Félags þjóðfræðinga á Íslandi

13.15–14.40



Málstofa 1

*Ásdís Haraldsdóttir *

“Maður fer bara inn í þennan töfraheim“ : Leitarmenn á Álfthreppingaafrétti
á Mýrum.

*Dýrfinna Guðmundsdóttir  *

Lengi býr að fyrstu gerð : Hvernig upplifa höfuðborgarbúar af
landsbyggðinni upprunastað sinn og borgarsamfélagið.

*Rósa Þorsteinsdóttir*

Hópar af heimildarfólki, skrásetjurum og þjóðsagnasöfnurum.

15.15–15.30



Kaffihlé

15.30–16.20



Málstofa 2

*Pétur Húni Björnsson*

Hver á þessa brú og hvert liggur hún ?

*Katla Kjartansdóttir *

Þverþjóðlegir þræðir í húsi þjóðmenningar

*Ríkey Guðmundsdóttir Eydal *

Sviðslist og auðmagn tískubloggara á Íslandi

16.30–18.00



Rölt um sögu Borgarness

*Heiðar Lind Hansson* Söguganga um Borgarnes

18.00 – 19.45



Hanastél heima hjá þjóðfræðingi (Skallagrímsgötu 3)

Léttar veitingar í boði Félags þjóðfræðinga á Íslandi. Karlakórinn
Heiðbjört skemmtir.

20.00 – 22.00



Kvöldverður á Landnámssetri Íslands

22.00 – 23.00



Matstofan (Dússabar).

Það getur enginn dvalið heilan dag í Borgarnesi án þess að kíkja við á
þessum margumrædda stað.







Ráðstefnan er öllum opin og geta gestir valið um að koma aðeins og hlusta á
fyrirlestrana og tekið þátt í sögugöngunni eða verið þátttakendur í allri
dagskránni frá morgni til kvölds með hádegis og kvöldverði og nýtt sér
rútuferði frá Reykjavík og til baka. Mikilvægt er að þátttakendur skrái sig
fyrir 20. maí til að hægt sé að staðfesta fjölda þátttakenda við
þjónustuaðila.

Hér er linkur á skráningar síðu. Reikningur fyrir ráðstefnugjaldi er síðan
sendur í heimabanka.
https://docs.google.com/forms/d/1Wu96XivIkWUXismpdD6CffIvqRqJeKtlmmCNwFkXghE/edit



Bestu kveðjur úr Borgarnesi


Þórunn Kjartansdóttir


More information about the Gandur mailing list