[Gandur] Fabio Mugnaini, fyrirlestur miðvikudaginn 10. febrúar kl. 15.15. Heirs of a Wonderful Misery: The Fate of Popular Culture in the Age of Heritage

Sif Sigfúsdóttir sifsig at hi.is
Tue Feb 2 10:30:43 GMT 2016


 
Miðvikudaginn 10. febrúar kl. 15.15 í stofu 301 í Árnagarði 
Fyrirlestur Rannsóknarstofnunar í þjóðfræði við Háskóla Íslands 
Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. 
Allir eru velkomnir. 
Heirs of a Wonderful Misery: 
The Fate of Popular Culture in the Age of Heritage


Fabio Mugnaini, Professor of Folklore, European Ethnology and the Anthropology of Performance, Università degli studi di Siena 

Italy is a country full of social and economic contrasts and cultural diversity. Its growth as a nation-state, as almost everywhere else, was made possible in part through the valorization of the culture of lower classes and marginal groups. Political attitudes toward this culture often changed. Thus the fascist regime systematically exploited rural and folk cultural expressions; conversely, the new republic accepted popular culture for the open challenge it could bring to the hegemonic one. After the post-modern crisis of grand political narratives and frames, new identitarian movements have come to the fore, reviving regionalist or localist claims, while the political contents of folk traditions have been re-oriented in accordance with the global turn to "heritage". Under these circumstances, a legitimate question for the folklorist might be: are today's "heirs" able to understand and respect this "heritage" that has fallen to them? 

Erfingjar dásamlegrar eymdar: 
Örlög alþýðumenningar á tímum menningararfsins


Fabio Mugnaini, prófessor í þjóðfræði og mannfræði við Università di Siena 

Ítalskt samfélag einkennist af félagslegum og efnahagslegum mismun og menningarlegum margbreytileika. Eins og víða annars staðar var ein af forsendunum fyrir framvexti Ítalíu sem þjóðríkis að menningu lægri stétta og jaðarhópa var gefið sérstakt gildi. Pólitísk viðhorf til þessarar menningar voru þó mjög breytileg. Þannig notfærði fasistastjórnin alþýðumenninguna markvisst sér til framdráttar, en nýja lýðveldið samþykkti aftur á móti alþýðumenningu vegna þess að hún skoraði ríkjandi menningu á hólm. Eftir hrun stórsagnanna og hnignun hefðbundinna pólitískra viðmiða hafa nýjar hreyfingar endurvakið héraðsbundnar og staðbundnar kröfur og sjálfsmyndir, en um leið er líka farið að skoða alþýðuhefðir undir merkjum „menningararfs“. Undir þessum kringumstæðum er eðlilegt að þjóðfræðingar spyrji: Eru „erfingjar“ okkar daga færir um að skilja og virða þennan „menningararf“ sem þeir hafa fengið í fangið? 
 

Með bestu kveðju,
Sif Sigfúsdóttir 
Markaðs- og vefstjóri | Félagsvísindasvið Háskóla Íslands 
Beinn sími 525 4536  | GSM 897 3095. sifsig at hi.is

Sif Sigfúsdóttir
Marketing and Web Director 
School of Social Sciences  | University of Iceland 
sifsig at hi.is  | tel +354 525 4536


More information about the Gandur mailing list