[Gandur] Fyrirlestur með Neill Martin: Mánudag 26 jan 17.00

Terry Gunnell terry at hi.is
Tue Jan 20 11:21:43 GMT 2015


Mánudaginn 26. janúar, kl. 17, í st. 201 í Árnagarði, mun Dr Neill Martin,
lektor í þjóðfræði í School of Scottish and Celtic Studies í Háskólanum í
Edinborg, flytja fyrirlestur sem heitir: „Post-Socialist Europe: Invented
Traditions, Heritage and the State.” Í fyrirlestrinum verður sagt frá þeim
aðferðum sem Sovétlýðveldin gömlu hafa nýtt sér í þeim tilgangi að skapa sér
nýja þjóðarímynd, og hvernig þau hafa almennt séð notað og misnotað
menningararf í þeim tilgangi (og þá sérstaklega þjóðfræðaefni). Í leit að
menningarlegri sérstöðu hafa menn m.a. dregið fram í sviðsljósið löngu
horfnar hetjur og teflt þeim fram sem fulltrúum föðurlandsins, fellt niður
götunöfn og tekið minnismerki úr umferð, auk þess sem staðbundnar hátíðir
hafa sprottið upp í þeim tilgangi að fræða heimamenn og laða að sér
ferðamenn. Erindið verður flutt á ensku.

English: On Monday 26th January, in room 201 ín Árnagarður, Dr Neill Martin,
lecturer in Scottish Ethnology at the School of Scottish and Celtic Studies
in the University of Edinburgh, will be presenting a lecture entitled:
'Post-Socialist Europe: Invented Traditions, Heritage and the State.' The
lecture will provide a wide-ranging overview of the ways in which heritage
generally (and folklore in particular) have been used and abused as  former
Soviet states seek to assert their new national identities. In this search
for cultural distinctiveness we see heroes exhumed and repatriated, street
names and monuments vanishing and a flourishing of local festivals designed
to both educate locals and attract tourists. The lecture will be in English.

 



More information about the Gandur mailing list