[Gandur] Sagnakvöld í Norræna húsinu föstudag 5. sep. kl. 20.00

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Tue Sep 2 16:12:30 GMT 2014


 

 
 
Heil og sæl.
 
Hópur sagnaþula frá Sagomuseet í Ljungby bjóða til sagnakvölds í Norræna húsinu föstudaginn 5. september 2014, kl. 20.00. Hópur þessi hefur farið víða um Norðurlönd og haldið á lofti hinni fornu frásagnarhefð. Dagskráin fer fram á skandinavísku.

Sænskir sagnaþulir leiða dagskrána, ásamt Sigurði Sigurðarsyni dýralækni og kvæðamanni og Ólöfu Erlu Halldórsdóttur frá Búrfelli. Viðburðurinn er opinn og frjálslegur og því er möguleiki á að gestir geti tekið þátt í dagskránni með einhverri skemmtilegri munnlegri frásögn sem þeir luma á.

Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Ókeypis aðgangur.
 

Vinsamlega sendið póstinn áfram til áhugasamra.

 

Með kveðju frá Norræna húsinu

Margrét I. Ásgeirsdóttir og Bryndís Helgadóttir

margret at nordice.is  nh at nordice.is

sími 5517030


–––––––––––––––––––––––––––––––
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
dósent / Docent in Folkloristics
Háskóli Íslands / University of Iceland
Sími/Tel.: +354 5255416/+354 8680306
http://uni.hi.is/adalh/



More information about the Gandur mailing list