[Gandur] BA-málþing þjóðfræðinema

"Kristín Einarsdóttir" kriste at hi.is
Mon Nov 10 15:51:56 GMT 2014


BA-málþing nýútskrifaðra þjóðfræðinga verður haldið föstudaginn 14.
nóvember frá kl. 16 - 18 í stofu 101 í Odda. Á málþinginu gefst
útskrifuðum þjóðfræðingum tækifæri til að kynna BA verkefni sín og það sem
skiptir ekki síður máli er að gestir málþingsins fá að sjá hvað
þjóðfræðingar eru að fást við. Við hvetjum alla áhugsama til að mæta,
þjóðfræðinemar eru boðnir sérstaklega velkomnir. Röð fyrirlesara er
eftirfarandi:

 16:00 - 16:15 Áslaug Heiður Cassata
16:15 - 16:30 Búi Stefánsson
16:30 - 16:45 Efemía Hrönn Björgvinsdóttir
16:45 - 17:00 Umræður
17:00 - 17:15 Fjóla María Jónsdóttir
17:15 - 17:30 Jóhanna Sigríður Hannesdóttir
17:30 - 17:45 Steinunn Birna Guðjónsdóttir
17:45 - 18:00 Umræður

Í lok málþingsins býður Félag þjóðfræðinga á Íslandi uppá léttar veitingar

f.h. Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Kristín Einarsdóttir





More information about the Gandur mailing list