[Gandur] Skotarnir koma

Kristín Einarsdóttir kriste at hi.is
Wed Sep 4 19:33:35 GMT 2013


Þjóðbrók, nemenda í þjóðfræði við Háskóla Íslands sendi frá sér
eftirfarandi tilkynningu.
Á föstudaginn 6 september munu skoskir þjóðfræðinemar, sem verða hjá okkur í
heimsókn, halda með okkur smá tónleika/skemmtun.
Tónleikarnir verða haldnir í Hannesarholti, húsið opnar klukkan 20:00 og
tónleikarnir hefjast 20:30. Þar munu fara fram allskyns skemmtiatriði,
t.d. nunu skoskir nemendur við Háskólann í Edinborg og hljómsveitin
Einbreið Brú skemmta og margt fleira verður á dagskrár.
Ekki verður selt áfengi á staðnum en fólk má endilega koma með drykki með
sér.
Aðgangseyrir er aðeins 1000 kr.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest :)

Hér er kort af staðsetningu:
http://ja.is/kort/?q=Hannesarholt%2C+Grundarstíg+10&x=357143&y=407921&z=8&type=map

Á laugardaginn mun sami hópur halda örfyrirlestur um sagnafluttning og
Edinborgarháskólann, tilvalið fyrir alla þá sem hafa áhuga á efninu og
gætu hugsað sér að fara í skiptinám í Skotlandi. Frítt inn og allir
hjartanlega velkomnir.
Sjáumst í Odda 202 kl 13-15

Bestu kveðjur,
Þjóðbrók



More information about the Gandur mailing list