[Gandur] Hádegisfyrirlestur FÞÍ: Sólrún Þorsteinsdóttir fjallar um herstöðina á Straumnesfjalli

Gerður Halldóra Sigurðardóttir ghs4 at hi.is
Wed Mar 6 08:59:31 GMT 2013


Fimmtudaginn 7. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafninu.

 

Fyrirlesturinn fjallar um herstöð sem bandaríski herinn rak á
Straumnesfjalli á Hornströndum á sjötta áratugi síðustu aldar, þar sem
minningar og frásagnir íslenskra starfsmanna og bandarískra hermanna eru í
forgrunni.

 

Sólrún lauk MA-próf í þjóðfræði síðastliðið haust, hún er fyrir með BA-próf
í þjóðfræði og BS-próf í landafræði.

 



More information about the Gandur mailing list