[Gandur] Áhugavert viðtal um stafræna þjóðfræði

Valdimar Tryggvi Hafstein vth at hi.is
Mon Feb 25 18:42:37 GMT 2013


Þetta áhugaverða viðtal var að birtast á vef Library of Congress við
Robert Glenn Howard, prófessor í þjóðfræði, ritstjóra Western Folklore og
forstöðumann Digital Studies rannsóknarstofnunarinnar við
Wisconsinháskólann í Madison (kollega Íslandsvinarins Jim Leary, sem var
Fulbright-kennari hér fyrir jól, Tom Dubois o.fl. við þjóðfræðideildina í
Wisconsin):

http://blogs.loc.gov/digitalpreservation/2013/02/born-digital-folklore-and-the-vernacular-web-an-interview-with-robert-glenn-howard/

Mæli með þessu -- Robert lýsir hér vel hinu þjóðfræðilegu sjónarhorni og
af viðtalinu má glögglega sjá hvers vegna það gagnast jafnt til að skoða
miðaldahandrit og Internetið.

Kveðja,
Valdimar



More information about the Gandur mailing list