[Gandur] FW: Sagan af klaustrinu á Skriðu

Félag þjóðfræðinga á Íslandi thjodfraedingar at gmail.com
Mon Sep 3 17:34:34 GMT 2012


From: Guðni Th. Jóhannesson [mailto:gj at akademia.is] 
Sent: 21. ágúst 2012 13:30
To: forum at akademia.is
Subject: Sagan af klaustrinu á Skriðu

 

Kæru kollegar,

hjá Sögufélagi er komin út bókin Sagan af klaustrinu á Skriðu eftir dr.
Steinunni Kristjánsdóttur fornleifafræðing, sem var lengi með aðstöðu í
Reykjavíkurakademíunni. Verkið er fróðlegt, skemmtilegt, örvandi og ögrandi,
einkum kannski í huga sagnfræðinga sem hafa hneigst til að hafa aðrar
skoðanir á hlutverki og starfsemi klaustranna á Íslandi en Steinunn heldur
fram, með hliðsjón af þeim heimildum sem leyndust í moldinni á Skriðu. 

Nánari upplýsingar um verkið eru á heimasíðu Sögufélags, www.sogufelag.is.
Bókin er nú til sölu hjá Sögufélagi, Skeifunni 3b (hjá Hinu íslenska
bókmenntafélagi).

Með kveðju,

Guðni Th. Jóhannesson
forseti Sögufélags


-- 

Guðni Th. Jóhannesson
www.gudnith.is

Lágholtsvegi 13
107 Reykjavík

sími 662-6055

 

 



More information about the Gandur mailing list