[Gandur] NORDIC FOLKSONGS IN THE NEW WORLD. síðdegsierindi næstsa þirðjudag

Eva Þórdís Ebenezersdóttir ethe3 at hi.is
Fri Nov 30 13:09:02 GMT 2012


Sæl verið þið öllsömul

Jim Leary er Birgit Baldwin Professor í Scandinavian Studies and Folklore við University of Wisconsin. Hann hefur verið gestakennari ð HÍ þessa önn og kennt tvö námskeið. Áður en hann kveður okkur og heldur heim á leið verðu hann með erindi þriðjudaginn 4.des og viljum við hvetja alla til að mæta.

Erindið verður  næstkomandi þriðjudag 4.desember kl. 16:30 í stofu 202 í Odda.

Þeir sem setið hafa námskeiðin hjá Leary á önninni ættu einnig að gera sér ferð á þriðjudaginn því efni erindisns hefur ekki komið við sögu í kennslunni hjá honum í
vetur.

Fyrir nemendur sem eru í próflestri þá ætti þetta að vera passleg og fullkomlega lögleg pása!

Erindið ber titilinn:

NORDIC FOLKSONGS IN THE NEW WORLD: FIELD RECORDINGS FROM THE UPPER MIDWEST, 1937-1946

Folklorists working for the Library of Congress recorded roughly 2000 songs and tunes in America's Upper Midwest in the 1930s and 1940s which have remained largely unknown because they were performed in more than 25 languages. This presentation, illustrated with photographs and sound recordings, illuminates Finnish, Swedish, Norwegian, Danish, and Icelandic folksongs of immigrants and their descendants in Michigan, Wisconsin, and Minnesota. Clearly connected with the singers' Old World, these songs and their performances also show evidence of that dynamic between continuity and change that have made the Upper Midwest a distinctly Nordic American region.

Fjölmennum á þetta spennandi og lifandi erindi!


More information about the Gandur mailing list