[Gandur] Fyrsta heimsráðstefnan um menningararf og stofnfundur samtaka um gagnrýnin menningararfsfræði, 5.-8. júní 2012 í Gautaborg

Valdimar Tryggvi Hafstein vth at hi.is
Sun Jan 22 14:14:50 GMT 2012


Góðan daginn,

Þessi póstur er áminning til þeirra sem kynnu að vilja taka þátt í fyrstu
heimsráðstefnunni um menningararf (sem er jafnframt stofnfundur samtaka um
gagnrýnin menningararfsfræði) 5.-8. júní n.k. í Gautaborg:

Hægt er að senda ágrip af fyrirlestrum til skipuleggjenda í rúma viku enn,
en skilafrestur er til 31. janúar.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna hér:
http://www.science.gu.se/infoglueCalendar/digitalAssets/1775484548_BifogadFil_Conference_Announcement_ACHS%202012_Third_CALL.pdf

og hér: https://www.facebook.com/events/165942456822513/

og um samtökin um gagnrýnin menningararfsfræði má lesa hér:
http://archanth.anu.edu.au/heritage-museum-studies/association-critical-heritage-studies

Á vef ráðstefnunnar má skoða skipulagðar málstofur sem verða í boði:

http://www.science.gu.se/english/research/prominent-research-environments/areas-of-strength/Heritage_Studies/news_events/achs/sessions/?languageId=100001&contentId=-1&disableRedirect=true&returnUrl=http%3A%2F%2Fwww.science.gu.se%2Fforskning%2Fforskningsmiljoer%2Fstyrkeomraden%2FKulturarv%2Faktuellt%2Fconference%2Fsessioner%2F

Það stefnir í mjög spennandi ráðstefnu og ég hvet alla sem áhuga hafa á
þessu efni til að gera sér ferð til Gautaborgar í byrjun júní.

Bestu kveðjur,
Valdimar

----------------
Valdimar Tr. Hafstein, dósent í þjóðfræði
Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands

Valdimar Tr. Hafstein,  Assoc. Professor of Ethnology/Folkloristics
Department of Social and Human Sciences, University of Iceland



More information about the Gandur mailing list