[Gandur] Horft á Reykjavík - M Á L Þ I N G 5. júní n.k

Skrifstofa RA ra at akademia.is
Thu Jun 3 08:49:06 GMT 2010


Horft á Reykjavík

5. júní kl. 13 - 17 í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15

Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í samstarfi við
Reykjavíkurborg

Í umræðunni um glannalega og yfirlætislega sjálfsmynd Íslendinga og ímynd
Íslands hefur Reykjavík, sem höfuðborg landsins, orðið útundan að miklu
leyti. Á málþinginu verður sjónum beint að Reykjavík og ímyndir hennar og
sjálfsmyndir skoðaðar frá sjónarhóli bæði lista og fræðigreina.

*Dagskrá*

13:00-13:15 Borgarstjóri setur málþing**

13:15-14:00 Íris Ellenberger: „Borg fyrir heilbrigða, sjálfstæða og
hamingjusama kynslóð“

14:00-14:15 Anna Rakel Róbertsdóttir Glad, Hilda Björg Stefánsdóttir og
Katla Rós Völudóttir: „Hommar meiga líka singja fyrir Jesús“

14:15- 14:45 Sumarliði Ísleifsson: „Af samspili innri og ytri ímynda,
drambi, hæðni og vanmetakennd“

14:45-15:00 Kaffi

15:00-15:30  Sæborg: „Atlantis“

15:30 -16:00 Hildigunnur Sverrisdóttir: „Að nema stað“

16:00 Leiðsögn Sigurðar Gunnarssonar um kvikmyndasögusýningu
Þjóðmenningarhússins og léttar veitingar

Fundarstjóri er Viðar Hreinsson

Nánari upplýsingar fást á www.akademia.is eða hjá Þorbjörgu í síma 847-0855
eða á thorbjorghall at gmail.com




-- 
ReykjavíkurAkademían

Hringbraut 121, 107 Reykjavík
Sími/Phone: + 354 562 8561
Fax: + 354 562 8528
Netfang/email: ra at akademia.is
Veffang/website: www.akademia.is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20100603/364be6a4/attachment.html 


More information about the Gandur mailing list