[Gandur] Ímyndir og sjálfsmyndir - vefupptaka

Skrifstofa RA ra at akademia.is
Sat Jan 30 12:15:14 GMT 2010


> *ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna:*
>>
>> * *
>>
>>
>>
>>
>>
>> *Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.*
>>
>>
>> **
>>
>> *Í samstarfi við Háskólann á Bifröst*
>>
>>
>> **
>>
>> **Fyrsti fyrirlesturinn
>>
>
>
>> *Táknmyndir þjóðarinnar – þá og nú
>> *
>>
>
>
>>
>> var haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:30
>> föstudaginn 29. janúar  fyrir fullu húsi.
>>
>
>
>> Hægt er að finna upptöku af fyrirlestrinum á vef  Háskólans á Bifröst:
>>
>
>
>>  http://secure.emission.is/player/?r=3f32da32-fc55-4cc8-8320-51b8abf6a717<http://www.bifrost.is/>
>> **
>>
>>
>>
>> * *
>> * *
>>
>> Fyrirlesturinn fjallaði um valið á þeim táknum sem síðar urðu að táknmáli
>> íslenska lýðveldisins. Framsetning þessarra tákna hangir saman við sögu
>> prentmyndasmíði og sögu grafískrar hönnunar á Íslandi. í fyrirlestrinum sem
>> er fyrst og fremst í myndrænu formi er borið saman það andrúmsloft sem ríkti
>> gagnvart þessum táknum á þeim tíma sem þau urðu til og virðing þeirra í
>> samtímanum.
>>
>>
>>
>> Fyrirlesarinn, Guðmundur Oddur er prófessor í grafískri hönnun við
>> Listaháskóla Íslands. Meðfram kennslu starfar sem myndlistarmaður,
>> sýningastjóri og grafískur hönnuður. Á síðustu 10 árum hefur hann safnað
>> saman drögum að sögu grafískrar hönnunar á Íslandi.**
>>
>> * *
>>
>> Hildigunnur Ólafsdóttir stýrði fundi og umræðum.
>>
>>
> INOR - Veffang:  www.inor.is
>
>
> --
> ReykjavíkurAkademían
>
> Hringbraut 121, 107 Reykjavík
> Sími/Phone: + 354 562 8561
> Fax: + 354 562 8528
> Netfang/email: ra at akademia.is
> Veffang/website: www.akademia.is
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20100130/b1dca006/attachment.html 


More information about the Gandur mailing list