[Gandur] Sagnamannaþing á Björtum dögum

Rósa Þorsteinsdóttir rosat at hi.is
Fri May 22 16:22:02 GMT 2009


Ég vil benda ykkur á dagskrá á vegum Félags sagnaþula á Björtum dögum  
á fimmtudaginn 28. maí.

v  Kl. 14.00 Einu sinni var ... Málþing og sagnaskemmtun Félags  
sagnaþula í Fjörukránni. Málþing um stöðu og mikilvægi  
sagnalistarinnar og í  framhaldi verður sagnaskemmtun þar sem  
þátttakendur segja sögur.

  Dagskrá:
14.00   Setning. Sigurbjörg Karlsdóttir

14.20   Vibeke Svejstrup, Randers, Danmörku. Importance  and joy of  
telling memories from your own life.

14.40   Ingi Hans Jónsson frá Sögumiðstöðinni á Grundarfirði

15.00   „Hvenær ætlarðu að segja okkur sögu?“ Ragnheiður Þóra  
Grímsdóttir sérkennari og sagnaþula á Akranesi.

15.20  Berglind Agnarsdóttir leikskólakennari á Fáskrúðsfirði talar um  
sagnalist og börn

15.40 Umræður og spurningar

hlé

Sagnaskemmtunin Einu sinni var...

16.30–18.00  „Storytelling“ Vibeka, Ingi Hans, Berglind, Ragnheiður  
Þóra og Sigurbjörg segja sögur sér og öðrum til skemmtunar.

18.00-19.00 Viltu segja sögu? Orðið er laust fyrir þig í 5-10 mínútur.


Aðgangur er ókeypis. Skráning á málþingið er á netfangið sibbak at simnet.is 
  eða síma 6942785. 
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20090522/88e32ab1/attachment.html


More information about the Gandur mailing list