[Gandur] Dagskrárstefna sjónvarpsins - Þórhallur Gunnarsson flytur erindi

frettatilkynning at thjodminjasafn.is frettatilkynning at thjodminjasafn.is
Fri May 25 10:35:17 GMT 2007


ÍSLENSKA KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSAKADEMÍAN
Túngötu 14, 101 Reykjavík.


11.4.2007FRÉTTATILKYNNING


Fundaröð um kvikmyndir og sjónvarp

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían stendur fyrir fundum í hádeginu 
á föstudögum þar sem fjallað verður um kvikmyndir og sjónvarp. Fundirnir 
verða haldnir hálfsmánaðarlega í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Föstudaginn 25. maí:

DAGSKRÁRSTEFNA SJÓNVARPSINS
Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Sjónvarpsins fjallar um dagskrárstefnu 
hins nýja fyrirtækis.

Fundirnir hefjast stundvíslega kl 12 á því að framsögumenn flytja hálftíma 
erindi en að því loknu gefst tækifæri til fyrirspurna og umræðna en 
fundunum lýkur kl 13.  Fundirnir eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis.


Nánari upplýsingar gefa:
Anna María Karlsdóttir, 847 3330
Ásgrímur Sverrisson, 861 9126
Björn B Björnsson, 696 6660



-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20070525/60d85913/attachment.html


More information about the Gandur mailing list