<div align=right>
<br><font size=2 face="Verdana"><b>ÍSLENSKA KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSAKADEMÍAN</b></font>
<br><font size=2 face="Verdana"><b>Túngötu 14, 101 Reykjavík.</b></font>
<br>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>11.4.2007</b>FRÉTTATILKYNNING</font></div>
<br>
<br>
<div align=center>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>Fundaröð um kvikmyndir og sjónvarp</b></font></div>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían
stendur fyrir fundum í hádeginu á föstudögum þar sem fjallað verður um
kvikmyndir og sjónvarp. Fundirnir verða haldnir hálfsmánaðarlega í fyrirlestrasal
Þjóðminjasafns Íslands.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Föstudaginn 25. maí:</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>DAGSKRÁRSTEFNA SJÓNVARPSINS</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Sjónvarpsins
fjallar um dagskrárstefnu hins nýja fyrirtækis.</font>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana">Fundirnir hefjast stundvíslega kl 12 á
því að framsögumenn flytja hálftíma erindi en að því loknu gefst tækifæri
til fyrirspurna og umræðna en fundunum lýkur kl 13. &nbsp;Fundirnir eru
öllum opnir og aðgangur er ókeypis.</font>
<br>
<br>
<br><font size=3 face="Verdana"><b>Nánari upplýsingar gefa:</b></font>
<br><font size=3 face="Verdana">Anna María Karlsdóttir, 847 3330</font>
<br><font size=3 face="Verdana">Ásgrímur Sverrisson, 861 9126</font>
<br><font size=3 face="Verdana">Björn B Björnsson, 696 6660</font>
<br>
<br>
<br>
<br>