[Gandur] Málþing um munnlegar heimildir

Rósa Þorsteinsdóttir rosat at hi.is
Fri Jan 26 10:49:26 GMT 2007


Oral Documents in nordic history

 

Málþing um munnlega sögu á Norðurlöndum

Laugardaginn 27. janúar 2007 KL. 10.00–13:00

 

Málþingið er haldið í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands 

 

Dagskrá:

10.0          Setning málþings – Guðmundur Jónsson prófessor býður gesti
velkomna

 

10.05      Dr. Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor við Stofnun Árna
Magnússonar

THE ORAL ARCHIVES IN THE ÁRNI MAGNÚSSON INSTITUTE 

 

10.40     Dr. Lauri Harvilathi, forstöðumaður Folklore Archives, Finnish
Literature Society í Helsinki 

ARCHIVED ORAL HISTORY 

 

11.15        Kaffihlé

 

11.30       Lars Gaustad, formaður tæknideildar International Association of
Audiovisual Archives) og yfirmaður hljóð- og mynddeildar Nasjonalbiblioteket
í Noregi 

WHEN ORAL HISTORY TURNS INTO VIRTUAL NUMBERS 

 

12.05      Britta Bjerrum Mortensen, cand.scient., fræðimaður á Dansk
folkemindesamling í Kaupmannahöfn 

THE POTENCY OF TRADITION – TRADITION AND FAMILY LIFE 

 

12.40   Pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara. 

 

Fundarstjóri: Sigrún Sigurðardóttir, verkefnisstjóri við undirbúning
Miðstöðvar munnlegrar sögu

 


Hádegisverður í Norræna húsinu, kl. 13:00 – 14:00


 

Stofnfundur Félags um söfnun og rannsóknir á munnlegum menningararfi

 


Laugardaginn 27. janúar kl 14.00–14.45


 

Stofnfundur Félags um söfnun og rannsóknir á munnlegum menningararfi verður
haldinn í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, kl. 14.00–14.45. Í framhaldi af
stofnfundinum stendur félagið ásamt Miðstöð munnlegrar sögu fyrir málþingi
um notkun munnlegra heimilda á Íslandi.

 

 

 

málþing um notkun munnlegra heimilda á Íslandi

 


Laugardaginn 27. janúar 2007 kl. 15:00–17.30


 

Málþingið er haldið á vegum hins nýstofnaða félags um söfnun og rannsóknir á
munnlegum menningararfi og Miðstöðvar munnlegrar sögu. Málþingið verður í
stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.  

 

Dagskrá:

15.00      Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur, starfsmaður
Miðstöðvar munnlegrar sögu: MIÐSTÖÐ MUNNLEGRAR SÖGU: MARGRADDA MÓT. 

 

15.30      Kristín Loftsdóttir, dósent í mannfræði við Háskóla Íslands:
FÁRÁNLEGAR SPURNINGAR? FÉLAGSLEGT OG PÓLITÍSKT UMHVERFI VIÐTALA 

 

16:00      Kaffihlé.

 

16.15       Rósa Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum: GÁTTIR ALLAR – AÐGENGI OG NÝTING HEIMILDA Í ÞJÓÐFRÆÐASAFNI
ÁRNASTOFNUNAR. 

 

16.45      Þorsteinn Helgason, dósent í sagnfræði við Kennaraháskóla
Íslands: AÐ NEMA SÖGU AF VÖRUM HEIMAMANNA. MUNNLEG SAGA Í SKÓLAKENNSLU. 

 

17.15             Umræður og samantekt

 

 

Fundarstjóri: Örn Hrafnkelsson, forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns
Íslands – Háskólabókasafns.

 

Að málþingi loknu býður Kennaraháskóli Íslands upp á léttar veitingar

 

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20070126/1c42a480/attachment-0001.html


More information about the Gandur mailing list