[Gandur] Þjóðarspegill

Rósa Þorsteinsdóttir rosat at hi.is
Mon Oct 23 17:29:37 GMT 2006


Ágæti þjóðfræðingur.
Næsta föstudag þann 27. október bjóða félagsvísinda-, laga- og viðskipta-
og hagfræðideild Háskóla Íslands til samtals um 120 sjálfstæðra
fyrirlestra um nýjar rannsóknir vegum deildanna, sjá:
http://www.thjodarspegillinn.hi.is/
Þér er hér með boðið að líta við og velja það sem þér finnst áhugavert.
Hér að neðan er listi yfir það sem er í boði í félagsvísindadeild einni.
Listinn er í tímaröð þar eru allir fyrirlestrar og fyrirlesarar, en þér er
sérstaklega bent á mannfræðrannsóknir milli kl. 9 og 11 og þjóðfræði
síðar
um daginn eða frá 13-15  í dagskránni:

Heildardagskrá félagsvísindadeildar á Þjóðarspeglinum 2006

Frá 9-11
Mannfræði       Oddi 201
Unnur Dís Skaptadóttir  Valkyrjur samtímans: Veröld kvenna frá Asíu á
Íslandi
Kristín Loftsdóttir     Ævintýrið Afríka: Ímyndir Afríku í fylgiblöðum
Morgunblaðsins
Sveinn Eggertsson       Kaupmenn í San Lorenzo
Jónína Einarsdóttir     Flokkun barna
Heilsufélagsfræði       Lögberg 102
Rúnar Vilhjálmsson      Skipulagt íþróttastarf meðal ungs fólks:
Áhrifaþættir og afleiðingar
Hermann Óskarsson       Samfélagið og heilbrigði
Haukur Freyr Gylfason   Lífsgæði barna með einhverfu og foreldra þeirra
Hanna Lára Steinsson    Alzheimersjúkdómur á miðjum aldri
Alþjóðamálastofnun      Lögberg 103
Gunnhildur Magnúsdóttir The importance of image in the Environmental
Policy of the European Union
Eiríkur Bergmann        Ísland greiðir fyrir stækkun ESB
Baldur Þórhallsson      Hefur Ísland valið sér nýja stærð í
alþjóðakerfinu?
Michael T. Corgan       Iceland in US Security Planning

Frá 11-13
Félagsfræði     Oddi 101
Pétur Pétursson Frjálslynda guðfræðin og þjóðernisbarátta Íslendinga í
upphafi 20. aldar
Guðrún Á. Stefánsdóttir Búseta - verkmenning - virðing starfa
Stefán Ólafsson Skattar og tekjuskipting á Íslandi
Harpa Njáls     Velferðarstefna - Markmið og leiðir til farsældar
Álitamál í mælingum     Oddi 206
Jón Gunnar Bernburg     Spurningalistakannanir og smættun félagslegra
fyrirbæra
Fanney Þórsdóttir       Áhrif orðagilda á eiginleika Likert atriða
Þorlákur Karlsson       Má bjóða þér upp á miðju? Tilraun með fimm þrepa
svarkvarða
Guðmundur Bjarni Arnkelsson     ROC-greining á réttmæti klínískra
mælitækja
Félagsráðgjöf   Lögberg 102
Freydís Freysteinsdóttir        Barnarverndartilkynningar er varða ofbeldi
milli foreldra
Sigrún Júlíusdóttir     Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs
fólks
Steinunn Hrafnsdóttir   Af hverju vinnur fólk sjálfboðastörf?
Guðný Björk Eydal       Feður og fjölskyldustefna
Sigurveig H. Sigurðardóttir     Viðhorf til aldraðra
Uppeldisfræði   Lögberg 103
Sigrún Aðalabjarnardóttir       Lífsgildi
Berglind Rós Magnúsdóttir       Jafnrétti sem árangursviðmið skólastarfs:
Umfjöllun um matskerfi með jafnrétti og námsárangur að leiðarljósi
Gyða Jóhannsdóttir      Þróun háskólastigs á Íslandi í ljósi norrænnar
þróunar á æðri menntunar
Jóhanna Einarsdóttir    Rannsóknir með börnum: Aðferðir – áskoranir – og
álitamál
Brynhildur Þórarinsdóttir       Fjölskyldumynstur barnabóka

Frá 13-15
Þjóðfræði       Oddi 202
Gísli Sigurðsson        Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir    Menningararfurinn og nýlenduhyggjan -
Íslenskir forngripir í dönsku safni
Valdimar T. Hafstein    Sameiginleg arfleifð mannkyns
Terry Gunnell   Busar, böðlar og jamberingar: Innvígsluathafnir í
íslenskum framhaldsskólum
Aðalheiður Guðmundsdóttir       Yfirnáttúruleg minni í Fornaldarsögum
Norðurlanda
Kennslufræði    Oddi 201
Guðrún Geirsdóttir      Að skapa fag úr fræðigrein: Um hlutverk
háskólakennara í námskrárgerð
Hafdís Ingvarsdóttir    „... eins og þver geit í girðingu” Viðhorf kennara
til breytinga á kennsluháttum
Þóroddur Bjarnason      Aðstæður íslenskra skólanema af erlendum uppruna
Jakobína Ólafsdóttir    Resarch into policy implementation: Theoretical
spaces
Sigurborg Matthíasdóttir        „Það er þetta svolítið með að opna
gluggana“ Áhrif sjálfsmats í skólum á kennara
Fötlunarfræði   Lögberg 103
Snæfríður Þóra Egilsson Þátttaka í ljósi kennisetninga um heilbrigði og
fötlun
Hanna Björg Sigurjónsdóttir     Valdaeflandi samskipti fagfólks og
seinfærra foreldra: Hvað hjálpar og hvað hindrar
Kristín Björnsdóttir    Öll saman í liði
Rannveig Traustadóttir  Fatlaðir háskólastúdentar
Sálfræði        Lögberg 201
Zuilma Gabríela Sigurðardóttir  Orðstol og atferlismótun
Sigurlína Davíðsdóttir  Jákvæð áhrif af hugrænni atferlismeðferð fyrir
fólk með króníska verki
Ólafur Örn Bragason     Áhættuhegðun almennings í umferðinni
Elín Díanna Gunnarsdóttir       Sjálfsvirðing og líðan unglinga.

Frá 15-17
Fjölmiðlafræði  Lögberg 102
Þorbjörn Broddason      Wash me
Elfa Ýr Gylfadóttir     Þróun efnismála á íslenskum sjónvarpsmarkaði
Guðbjörg Hildur Kolbeins        Af kaupmönnum og hjartans börnum
Helgi Gunnlaugsson      Afbrotafræði íslenskra glæpasagna
Bókasafnsfræði  Oddi 101
Jóhanna Gunnlaugsdóttir Ávarp vegna hálfrar aldar afmælis kennslu í
bókasafns- og upplýsingafræði
Ágústa Pálsdóttir       Upplýsingahegðun og heilsuefling: Mismunandi
aðferðir og leiðir við öflun upplýsinga um heilsusamlegan lífsstíl
Guðrún Rósa Þorsteinsdóttir     Hvernig upplifa fjarnemar aðgengi að
upplýsingum?
Stefanía Júlíusdóttir   Breytingar á megintegundum (genre) útgáfurita á
pappír á Íslandi
Áslaug Agnarsdóttir     Tvíhöfða risi. Sameining Landsbókasafns Íslands —
Háskólabókasafns í eitt safn
Jóhanna Gunnlaugsdóttir Rafræn skjalastjórnarkerfi: Mikilvægi þátttöku
notenda á innleiðingartíma
Stjórnmálafræði Lögberg 101
Ómar H. Kristmundsson   Um stefnuyfirlýsingar háskóla
Indriði Indriðason      Stjórnarmyndanir og pólun
Guðmundur Heiðar Frímannsson    Íbúalýðræði
Gunnar Helgi Kristinsson        Ráðherraáhætta
Úlfar Hauksson  Lýðræði eða lögmæti; samanburður á tveimur sjónarhornum
Kynjafræði      Lögberg 103
Guðný Guðbjörnsdóttir   Er leiðtogahugtakið kynjað?
Þorgerður Einarsdóttir  Valdinu kippir í kynið: Inntak og þróun
kynjakerfisins á Íslandi
Gyða Margrét Pétursdóttir       Skreppur og Pollýanna: Samræming
fjölskyldulífs og atvinnu
Einar Mar Þórðarson     Er kosningahegðun kynbundin?
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir      „Þetta svona venst:” Um upplýsingatækni,
kynferði og líðan í þjónustuverum
Af hugtökum og mælingum Lögberg 201
Daníel Ólason   Próffræðilegt mat á DSM-IV einkennalista um athyglisbrest
með ofvirkni (AMO): Algengi einkenna AMO meðal 18 til 70 ára Íslendinga
Árni Kristjánsson       Ýfing í sjónleit; Rannsókn með aðferðum
merkjagreiningar
Friðrik H. Jónsson      Gengur lífsgildakvarði Schwartz á Íslandi
Magnús Kristjánsson     Sannar sögur handa byrjendum: Nokkur orð um
freudíska bælingu
þ




More information about the Gandur mailing list