[Gandur] Enn af ástum og örlögum á átjándu öld - laugardaginn 18. nóv.

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Thu Nov 16 09:14:21 GMT 2006


                            ENN af Ástum og örlögum
á átjándu og nítjándu öld

Félag um átjándu aldar fræði
heldur málþing í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu, á 2. hæð,
laugardaginn 18. nóvember nk.
Hefst það kl. 13.00 og lýkur um kl. 16.45.

Flutt verða sex erindi sem hér segir:

Kvonbænir og kaupöl
Árni Björnsson, dr. phil.

Ísland í ljósi vestur-evrópsks hjúskaparmynsturs
Ólöf Garðarsdóttir, sagnfræðingur

Djákninn á Reynistað og kona klausturhaldarans.
Af ástum Jóns Steingrímssonar og Þórunnar Hannesdóttur Scheving
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, guðfræðingur

KAFFIHLÉ

Raunir biskupsdóttur.
Þættir úr lífssögu Helgu Steinsdóttur
Sigurður Pétursson, lektor

Ævisaga Guðrúnar Ketilsdóttur
– sjálfsævisaga baráttukonu eða kímnisaga af flóni?
Guðný Hallgrímsdóttir, sagnfræðingur

Skóp ástin örlög Þuríðar bóndadóttur?
Þórunn Guðmundsdóttir, sagnfræðingur

Stjórnandi málþingsins verður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur

Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.
Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.
Veitingar verða fáanlegar í veitingastofu Þjóðarbókhlöðu, á 2. hæð.
Ágrip erinda liggja frammi á málþinginu. Þau verða síðar aðgengileg
á heimasíðu félagsins: www.akademia.is/18.oldin

Öllum er heimill ókeypis aðgangur

Stjórnin
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: Enn af ?stum og ?rl?gum, n?v. 06.doc
Type: application/octet-stream
Size: 73728 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20061116/80e71ca2/Ennafstumogrlgumnv.06-0001.obj
-------------- next part --------------

Aðalheiður Guðmundsdóttir
Stofnun Árna Magnússonar
Árnagarði við Suðurgötu
tel.: (354) 868 0306/ (354) 552 0510
http//:www.hi.is/~adalh







More information about the Gandur mailing list