[Gandur] Þetta er 14. nóv.!!! Hvað er íslensk sagnfræði? Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagins, 14. nóv. kl. 12:05

frettatilkynning at thjodminjasafn.is frettatilkynning at thjodminjasafn.is
Fri Nov 10 16:29:41 GMT 2006


Agnes Arnórsdóttir: Hvað er íslensk sagnfræði?
Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 14. nóvember 
2006 kl. 12:05-12:55.

Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hin skráða íslenska saga hefur frá 
upphafi verið skrifuð út í frá ákveðnum miðlægum hneigðum. Hin kristni
menningararfur var þar auðvitað allsráðandi, en sérstaklega voru elstu 
sagnaritarnir uppteknir af spurninginni um hvaða ættir og bændahöfðingjar
hefðu numið hin mismunandi landsvæði og seinna hvernig eftirkomendurnir 
réttlættu völd sín og eignarrétt. Þessi áhugi endurspeglaðist bæði í
sagnaritun, varðveislu fornbréfa og margskonar afritunar sagna og 
miðaldaskjala. Önnur saga lifði þó líka með þjóðinni í formi margskonar
kveðskaps og munnmælasagna. Fyrirlesturinn mun fjalla um þessar tvær 
hefðir og hvernig þær hafa mótað íslensku sagnfræðihefðina.

Agnes S. Arnórsdóttir er lektor í miðaldasögu við Aarhus Universitet.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Agnesar Arnórsdóttur, 
http://person.au.dk/da/hisaa@hum

og auðvitað á heimasíðu Sagnfræðingafélagsins, www.sagnfraedingafelag.net

Með kveðju

Guðni Th. Jóhannesson

Hugvísindastofnun/Centre for Research in the Humanities
Háskóli Íslands/University of Iceland
101 Reykjavík
ICELAND
Sími/tel: +354 525 4716
Farsími/mobile: +354 895 2340
Fax: +354 525 4410

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20061110/bcc30d86/attachment.html


More information about the Gandur mailing list