[Gandur] Draumar í dag!!

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Wed Feb 22 09:25:46 GMT 2006


Í dag, miðvikudag, 22. febrúar:
Adriënne Heijnen: Dreaming sharing in Iceland. Some findings from a  
PhD study
Árnagarður, stofa 201 kl. 17.15

Adriënne Heijnen, doktor í mannfræði frá háskólanum í Árósum, heldur  
fyrirlestur á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi miðvikudaginn 22.  
febrúar. Fyrirlesturinn fjallar um rannsókn Heijnen á draumum  
Íslendinga, en hún framkvæmdi vettvangsrannsóknir í Hrunamannahreppi,  
Reykjavík og á Akureyri á árunum 1994–2000. Áhersla verður lögð á þá  
þekkingu sem Íslendingar miðla með tjáningu sinni á draumum og þau  
mismunandi viðhorf til drauma sem finnast í íslensku samfélagi.

PS. Fyrirlesari hefur ákveðið að tala á íslensku.

Nánari upplýsingar um starf Félags þjóðfræðinga er að finna á  
slóðinni http://www.akademia.is/thjodfraedingar/


Aðalheiður Guðmundsdóttir
Stofnun Árna Magnússonar
Árnagarði við Suðurgötu
tel.: (354) 868 0306/ (354) 552 0510
http//:www.hi.is/~adalh








More information about the Gandur mailing list