[Gandur] Dansað við anda: Grænlenskar grímur og grímuhefð

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Mon Dec 4 16:33:25 GMT 2006


Fyrirlestur

Dansað við anda: Grænlenskar grímur og grímuhefð

Þriðjudaginn 12. desember fjallar dr Adriënne Heijnen, mannfræðingur við
Háskólann í Árósum, í máli og myndum um grímuhefðir granna okkar í  
vestri,
hvernig Grænlendingar nota grímur í daglegu lífi, sögulega þróun og
þýðingu í samtímanum. Fyrirlesturinn, sem  er í boði Stofnunar Vilhjálms
Stefánssonar og Kalak, vinafélags Grænlands og Íslands, með stuðningi
danska sendiráðsins á Íslandi, verður í Norræna húsinu í Reykjavík kl.
20.00. Allir velkomnir.










More information about the Gandur mailing list