[Gandur] Sýningarlok á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur soffia.karlsdottir at reykjavik.is
Thu Sep 22 08:42:33 GMT 2005


Listasafn Reykjavíkur
--------------------------------------------------------------------------------
Sýningarlok á Kjarvalsstöðum 




Fréttabréf þetta er á myndrænu formi hér
http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/1360,37,d65924dfe934be460787815fc1b5db4c


Sýningalok á Kjarvalsstöðum
sunnudag 25. september 


Lokadagur sýningarinnar Listasafn Íslands - Úrval verka frá 20. öld er sunnudaginn 25. september. Á sýningunni eru sýnd verk eftir brautryðjendur hins rómantíska landslagsmálverks auk fulltrúa hins frásagnarkennda expressjónisma á fjórða áratugnum. Einnig verk sem tilheyra abstraktlist sjötta áratugarins og konseptlist sjöunda áratugarins.

Kjarvalsstaðir verða lokaðir frá 26. september til 15. október vegna undirbúnings viðamikillar sýningar á verkum Kjarvals. Sýningin ber yfirskriftina  Jóhannes S. Kjarval - ESSENS og er haldin í tilefni 120 ára fæðingarafmælis listamannsins. Sýningunni er ætlað að birta nýja sýn á verk hins mæta listamanns en í tilefni tímamótanna hefur Nesútgáfan gefið út veglega bók um ævi og störf Kjarvals. 

Sjá hér nánar um sýninguna.

Kær kveðja,
Soffía Karlsdóttir
kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur
s: 590-1200 / 820-1202
soffia.karlsdottir at reykjavik.is




--------------------------------------------------------------------------------
Kjósir þú að fá ekki fleiri bréf sem þetta frá okkur geturðu afskráð þig hér:
[/afskrá]

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20050922/812b5e7e/attachment.html


More information about the Gandur mailing list