<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN">
<html>
<head>
<title>Listasafn Reykjavíkur</title>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF">
<STYLE type=text/css>
<!--
body{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
td{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
a{font-family: Arial;color: #000000;}
p{font-family: Arial;font-size: 11px;color: #000000;}
.heading1{font-family:"Arial";font-size:20px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading2{font-family:"Arial";font-size:14px;font-weight:bold;color:#000000;}
.heading3{font-family:"Arial";font-size:11px;color:#000000;}
.heading4{font-family:"Arial";font-size:12px;color:#000000;}
img{padding:0px;margin:0px;}
.footer a:link{color:#888888}
.footer a:visited{color:#888888}
-->
</STYLE>
<table align="center" width="600" border="0" cellspacing="0" cellpadding="0">
<tr>
<td colspan="3" bgcolor="#f4fee3">
<img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/kjarvalsstadir_01.gif"><br>
<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/www.gif" border=0><br></a>
</td>
</tr>
<tr>
<td bgcolor="#f4fee3"> </td>
<td bgcolor="#f4fee3"><br><br>
<div>
<TABLE style="WIDTH: 520px" cellSpacing=2 cellPadding=2 align=left border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD rowSpan=2>
<P><IMG alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/LI_a_Kjst/LI_366_Jonstef.jpg" border=0><BR>Jón Stefánsson, 1929,<BR>Sumarnótt (Lómar við Þjórsá) </P>
<P><IMG alt="" src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager//images/Images/LI_a_Kjst/LI_7386_Kristjan.jpg" border=0><BR>Kristján Guðmundsson, 1999, <BR>Tært útsýni ofan við svart málverk.</P></TD>
<TD rowSpan=2>
<P><SPAN class=heading1>Sýningarlok á Kjarvalsstöðum<BR>sunnudag 25. september <BR></SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Lokadagur sýningarinnar Listasafn Íslands - Úrval verka frá 20. öld er sunnudaginn 25. september. Á sýningunni eru sýnd verk eftir brautryðjendur hins rómantíska landslagsmálverks auk fulltrúa hins frásagnarkennda expressjónisma á fjórða áratugnum. Einnig verk sem tilheyra abstraktlist sjötta áratugarins og konseptlist sjöunda áratugarins.</SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Kjarvalsstaðir verða lokaðir frá 26. september til 15. október vegna undirbúnings viðamikillar sýningar á verkum Kjarvals. Sýningin ber yfirskriftina Jóhannes S. Kjarval - ESSENS og er haldin í tilefni 120 ára fæðingarafmælis listamannsins. Sýningunni er ætlað að birta nýja sýn á verk hins mæta listamanns en í tilefni tímamótanna hefur Nesútgáfan gefið út veglega bók um ævi og störf Kjarvals. </SPAN></P>
<P><SPAN class=heading4>Sjá <A href="http://www.listasafnreykjavikur.is/Kjarvalsstadir/syningar/listasafn_islands.shtml" target=_blank>hér</A> nánar um sýninguna.</SPAN></P>
<P>Kær kveðja,<BR>Soffía Karlsdóttir<BR>kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur<BR>s: 590-1200 / 820-1202<BR><A href="mailto:soffia.karlsdottir@reykjavik.is">soffia.karlsdottir@reykjavik.is</A></P></TD></TR>
<TR></TR></TBODY></TABLE>
</div>
<br><br>
</td>
<td bgcolor="#f4fee3"> </td>
</tr>
<tr>
<td width="50" bgcolor="#8dbe39"><img src="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/images/layout/newsletters/kjarvalsstadir_rvk_01.gif"></td>
<td width="520" bgcolor="#8dbe39">
Aðgöngumiðinn gildir samdægurs í öll húsin. Frítt inn fyrir yngri en átján ára. Frítt inn á mánudögum.<br>
<B>Hafnarhús</B>: Opið daglega 10-17<br>
<B>Kjarvalsstaðir:</B> Opið daglega 10-17<br>
<B>Asmundasafn:</B> Opið maí - sept 10-16 / okt. - apríl 13-16<br>
Listasafn Reykjavíkur, sími 590-1200, fax 590-1201, <a href="mailto:listasafn@reykjavik.is">listasafn@reykjavik.is</a><br>
</td>
<td width="30" bgcolor="#8dbe39"> </td>
</tr>
<tr>
<td colspan=3>
<div align="center">
</div>
</td>
</tr>
</table>
<br><br>
<table align=center width="600" cellpadding=0 cellspacing=0 border=0>
<tr>
<td class="footer">
<font color="#888888">
Ef þú kýst að lesa þetta fréttabréf á netinu höfum við veflæga útgáfu
<a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/1360,37,d65924dfe934be460787815fc1b5db4c'>hér</a><br>
Smelltu <a href="http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1000">hér</a> til að skoða öll útsend fréttabréf<br>
Ef þú óskar þess að hætta að fá þessar upplýsingar geturðu afskráð þig <a href='http://phoenix.gagarin.is/email-manager/index.php/id/1002/action/1,1360,6b67cc3f7b3baa84a63e7fe6737321f1'>hér</a>
<br>
</font>
</td>
</tr>
</table>
</body>
</html>