[Gandur] Fyrirlestur um þjóðminjasöfn og mótun þjóðernismyndar

Terry Gunnell terry at hi.is
Tue Feb 1 15:26:38 GMT 2005


Fyrirlestur á vegum félags Þjóðfræðingá á Íslandi



Kl. 17.15,  fimmtudag 3. feb.  heldur  Katla Kjartansdóttir

fyrirlestur sem heitir "Þjóðminjasöfn  og mótun þjóðernísmyndar"

í st. 201 í Árnagarði



Katla hefur nýlokið MA nám í þjóðernisrannsóknum við háskólann í Edinborg.

Í fyrirlestrinum sem byggður er á lokaritgerð hennar verður fjallað almennt 
um hlutverk þjóðminjasafna þegar kemur að mótun sjálfsmyndar þjóðarinnar og 
m.a. leitað svara við því hvort þjóðminjasöfn hafi enn slíku hlutverki að 
gegna nú í upphafi 21. aldar. Þá verður grunnsýning Þjóðminjasafns Íslands 
skoðuð í þessu samhengi og rýnt í hvernig íslensk þjóðernsmynd birtist og er 
jafnframt mótuð þar í samræðu milli framleiðenda, viðtakenda og hins 
sjónræna texta.








-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: Katlalecture.doc
Type: application/msword
Size: 25088 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20050201/395395af/Katlalecture-0001.doc


More information about the Gandur mailing list