[Gandur] Vegna ráðstefnu á Ísafirði

Andrea Sigrun Hardardottir andrea@snerpa.is
Mon, 12 May 2003 10:38:04 GMT




Vert er að minna á, að lokafrestur til að skrá sig á ráðstefnuna 
,,Vestfirðir: aflstöð íslenskrar sögu" er 15.maí. Nánari upplýsingar má finna á 
vefsíðu ráðstefnunnar hugvis.hi.is/vestfirdir

Einn gistimöguleiki hefur bæst við þá sem í boði eru. Hægt er að fá 
svefnpokapláss í skólastofum á Sumarhótelinu í Menntaskólanum. Er það ódýrasti 
kosturinn. (Reyndar er hægt að fá tjaldstæði við skólann fyrir þá allra 
hörðustu) Þeir sem hafa áhuga á því, hafið samband við Hótel Ísafjörð í s:456-
4111 eða sendið netpóst info@hotelisafjordur.is
 

Þeir, sem hafa tíma aflögu, geta notað hann til að keyra hringinn um Vestfirði 
að ráðstefnu lokinni og skoða það sem svæðið hefur upp á að bjóða.


A.H.

---------------------------------------------
Þetta skeyti var sent í vefpósti Snerpu.
http://vefpostur.its.is/