[Gandur] Fw: [Hi-starf] Ruth Christie í Þ jóðarbókhlöðu

Terry Gunnell terry@hi.is
Thu, 27 Mar 2003 10:59:30 -0000


This is a multi-part message in MIME format.

------=_NextPart_000_00AB_01C2F44F.F0F8B4E0
Content-Type: text/plain;
	charset="utf-8"
Content-Transfer-Encoding: 8bit

Ruth Christie í Þjóðarbókhlöðu


Kanadíski sagnaþulurinn Ruth Christie sem er af indíánættum heldur

fyrirlestra í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 28. og laugardaginn
29. mars.

Fyrri fyrirlesturinn hefst kl. 16:30, þar segir hún frá fjölskyldu sinni og
samskiptum hennar við íslensku innflytjendurna sem settust að á "Nýja

Íslandi" árið 1875. Síðari fyrirlesturinn hefst kl. 14:00 og fjallar um Cree
tungumálið.


Langafi Ruth Christie var John Ramsey, indíáni af ætt Cree, en hann reyndist
íslenskum innflytjendum mjög vel og var í miklum metum meðal þeirra.

Afkomendur hans eru stoltir af þjóðerni sínu og einnig tengslum sínum við
afkomendur Íslendinganna.



Langa-langafi Ruth var Joseph Monkman, skoti sem leiðbeindi sendimönnunum

sem leituðu að heppilegum stað fyrir íslenska innflytjendur við
Winnipegvatn árið 1875. Joseph var einnig um borð í SS Colville sem flutti
fyrstu 285 Íslendingana til Willow Point.



Ruth Christie ólst upp við Loon Straits sem er frekar einangruð
fiskveiðibyggð við austurströnd Winnipegvatns.  Hún lærði sagnalistina af

móður sinni sem hafði þann háttinn á að segja börnum sögur á hverju kvöldi.

Ruth er hjúkrunarkona að mennt en hefur starfað lengi við virkið Lower Fort
Gary við leiðsögn.  Þar tekur hún á móti gestum í gervi langa-langömmu
sinnar, Isabella Setter-Monkman, segir þeim sögu indíána, fræðir um
lifnaðarháttu þeirra og sýnir listiðju indíána.  Margir Íslendingar sem sótt
hafa Íslendingabyggðirnar í Kanada heim hafa hitt Ruth og hrifist af
frásögnum hennar.



Heimsókn hennar er liður í menningarsamskiptum milli Þjóðræknifélags
Íslendinga og Þjóðræknifélags Íslendinga í N-Ameríku

Fyrirlestrar Ruth Christie eru öllum opnir og aðgangseyrir er enginn.







------=_NextPart_000_00AB_01C2F44F.F0F8B4E0
Content-Type: text/html;
	charset="utf-8"
Content-Transfer-Encoding: quoted-printable

=EF=BB=BF<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML><HEAD>
<META http-equiv=3DContent-Type content=3D"text/html; charset=3Dutf-8">
<META content=3D"MSHTML 6.00.2800.1126" name=3DGENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY bgColor=3D#ffffff>
<DIV><TT>Ruth Christie =C3=AD =
=C3=9Ej=C3=B3=C3=B0arb=C3=B3khl=C3=B6=C3=B0u<BR><BR><BR>Kanad=C3=ADski =
sagna=C3=BEulurinn Ruth=20
Christie sem er af ind=C3=AD=C3=A1n=C3=A6ttum heldur<BR><BR>fyrirlestra =
=C3=AD fyrirlestrasal=20
=C3=9Ej=C3=B3=C3=B0arb=C3=B3khl=C3=B6=C3=B0u f=C3=B6studaginn 28. og =
laugardaginn 29. mars.<BR><BR>Fyrri=20
fyrirlesturinn hefst kl. 16:30, =C3=BEar segir h=C3=BAn fr=C3=A1 =
fj=C3=B6lskyldu sinni og samskiptum=20
hennar vi=C3=B0 =C3=ADslensku innflytjendurna sem settust a=C3=B0 =C3=A1 =
"N=C3=BDja<BR><BR>=C3=8Dslandi" =C3=A1ri=C3=B0=20
1875. S=C3=AD=C3=B0ari fyrirlesturinn hefst kl. 14:00 og fjallar um Cree =

tungum=C3=A1li=C3=B0.<BR><BR><BR>Langafi Ruth Christie var John Ramsey, =
ind=C3=AD=C3=A1ni af =C3=A6tt=20
Cree, en hann reyndist =C3=ADslenskum innflytjendum mj=C3=B6g vel og var =
=C3=AD miklum metum=20
me=C3=B0al =C3=BEeirra.<BR><BR>Afkomendur hans eru stoltir af =
=C3=BEj=C3=B3=C3=B0erni s=C3=ADnu og einnig=20
tengslum s=C3=ADnum vi=C3=B0 <BR>afkomendur =
=C3=8Dslendinganna.<BR><BR><BR><BR>Langa-langafi=20
Ruth var Joseph Monkman, skoti sem lei=C3=B0beindi =
sendim=C3=B6nnunum<BR><BR>sem leitu=C3=B0u=20
a=C3=B0 heppilegum sta=C3=B0 fyrir =C3=ADslenska innflytjendur =
vi=C3=B0&nbsp; Winnipegvatn =C3=A1ri=C3=B0=20
1875. Joseph var einnig um bor=C3=B0 =C3=AD SS Colville sem flutti =
fyrstu 285 =C3=8Dslendingana=20
til Willow Point.<BR><BR><BR><BR>Ruth Christie =C3=B3lst upp vi=C3=B0 =
Loon Straits sem er=20
frekar einangru=C3=B0 fiskvei=C3=B0ibygg=C3=B0 vi=C3=B0 =
austurstr=C3=B6nd Winnipegvatns. &nbsp;H=C3=BAn l=C3=A6r=C3=B0i=20
sagnalistina af<BR><BR>m=C3=B3=C3=B0ur sinni sem haf=C3=B0i =C3=BEann =
h=C3=A1ttinn =C3=A1 a=C3=B0 segja b=C3=B6rnum=20
s=C3=B6gur =C3=A1 hverju kv=C3=B6ldi.<BR><BR>Ruth er hj=C3=BAkrunarkona =
a=C3=B0 mennt en hefur starfa=C3=B0=20
lengi vi=C3=B0 virki=C3=B0 Lower Fort Gary vi=C3=B0 lei=C3=B0s=C3=B6gn. =
&nbsp;=C3=9Ear tekur h=C3=BAn =C3=A1 m=C3=B3ti gestum=20
=C3=AD gervi langa-lang=C3=B6mmu sinnar, Isabella Setter-Monkman, segir =
=C3=BEeim s=C3=B6gu ind=C3=AD=C3=A1na,=20
fr=C3=A6=C3=B0ir um lifna=C3=B0arh=C3=A1ttu =C3=BEeirra og s=C3=BDnir =
listi=C3=B0ju ind=C3=AD=C3=A1na. &nbsp;Margir=20
=C3=8Dslendingar sem s=C3=B3tt hafa =C3=8Dslendingabygg=C3=B0irnar =
=C3=AD Kanada heim hafa hitt Ruth og=20
hrifist af fr=C3=A1s=C3=B6gnum hennar.<BR><BR><BR><BR>Heims=C3=B3kn =
hennar er li=C3=B0ur =C3=AD=20
menningarsamskiptum milli =C3=9Ej=C3=B3=C3=B0r=C3=A6knif=C3=A9lags =
=C3=8Dslendinga og =C3=9Ej=C3=B3=C3=B0r=C3=A6knif=C3=A9lags=20
=C3=8Dslendinga =C3=AD N-Amer=C3=ADku<BR></TT></DIV>
<DIV><TT>Fyrirlestrar Ruth Christie eru =C3=B6llum opnir og =
a=C3=B0gangseyrir er=20
enginn.<BR></TT><FONT=20
face=3Dsans-serif><BR><BR><BR><BR><BR><BR></DIV></FONT></BODY></HTML>

------=_NextPart_000_00AB_01C2F44F.F0F8B4E0--