[Folda] Störf í boði fyrir háskólanema

Guðrún Ísabella Þráinsdóttir isabella.thrainsdottir at reykjavik.is
Wed Aug 15 14:56:20 GMT 2018


Heil og sæl

Mig langar til að óska eftir aðstoð nemendafélaga sem þið veitið forstöðu þ.e. hvort þið gætuð komið eftirfarandi upplýsingum og auglýsingu á framfæri við ykkar félagsmenn. Ég væri mjög þakklát ef þið gætuð sent þessar upplýsingar fyrir mig til samnemenda ykkar og/eða komið þessum upplýsingum inn á heimasíður félaganna eða fb síður eða á einhvern hátt koma þessum upplýsingum á framfæri.

[cid:image003.png at 01D434A8.1EFDDA10]
<http://reykjavik.is/laus-storf/sfs>

Starfsfólk óskast á frístundaheimili og í sértækar félagsmiðstöðvar Reykjavíkurborgar.  Þessi störf eru tilvalin með háskólanámi og geta nýst sérstaklega vel fyrir þá sem eru að mennta sig í félags-, menntunar- og uppeldisgreinunum en það er þó alls ekki skilyrði :) Hér er um að ræða skemmtileg hlutastörf og hægt að hafa mikinn sveigjanleika varðandi fjölda daga í viku sem viðkomandi starfar.
Sjá laus störf hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar<http://reykjavik.is/laus-storf/sfs>
Með því að slá inn ,,frí" í leitargluggann koma fram laus störf á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum.

Bestu kveðjur
Ísabella Þráinsdóttir
Verkefnastjóri á frístundahluta fagskrifstofu
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
isabella.thrainsdottir at reykjavik.is<mailto:isabella.thrainsdottir at reykjavik.is>
s. 893-4587


__________________________________
Reglur um trúnað í tölvupóstsamskiptum: http://www.reykjavik.is/trunadur

Leiddu hugann að umhverfinu áður en þú prentar út þennan tölvupóst. Prentaðu á báðar hliðar í svarthvítu ef nauðsyn krefur.
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20180815/73650c59/attachment-0001.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: image003.png
Type: image/png
Size: 294774 bytes
Desc: image003.png
URL: <http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20180815/73650c59/attachment-0001.png>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: SFS_RVK_167x300_kristofer_09-08 copy.pdf
Type: application/pdf
Size: 1369473 bytes
Desc: SFS_RVK_167x300_kristofer_09-08 copy.pdf
URL: <http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20180815/73650c59/attachment-0001.pdf>


More information about the Folda mailing list