[Folda] Erindaröð Veðurfræðifélagsins á aðventunni

Veðurfræðifélagið . vedurfraedifelagid at gmail.com
Mon Dec 2 13:00:39 GMT 2013


Góðan dag

Veðurfræðifélagið hitar upp fyrir komu jólasveinanna með röð erinda í
annarri viku aðventunnar, 9.-12. desember.  Erindin hefjast kl. 15:00 og
verða haldin í gamla matsal Veðurstofunnar að Bústaðavegi 9. Hvert erindi
verður 15-25 mínútur og nægur tími mun gefast fyrir spurningar og umræðu
eftir erindin.

Veðurfræðifélagið og erindaröðin eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og
veðurfari.

Staðsetning: Gamli matsalur Veðustofunnar að Bústaðavegi 9.
Tími: kl. 15:00

Dagskrá:

Mánudaginn 9. des.:
Þórður Arason (Veðurstofu) – Manntjón í eldingum á Íslandi

Þriðjudaginn 10. des.:
Árni Jón Elíasson (Landsneti) – Slydduísing á Íslandi: Mælingar og
reiknilíkön

Miðvikudaginn 11. desember:
Þóranna Pálsdóttir (Veðurstofu) – Gagnaflækja (og greiðslumáti)
Halldór Björnsson (Veðurstofu) – IPCC WG1 AR5! Eru loftslagsbreytingar að
breytast?

Fimmtudaginn 12. desember:
Guðfinna Aðalgeirsdóttir (Jarðvísindastofnun) – Breytingar á Grænlandsjökli
og íslenskum jöklum síðasta áratuginn.

Kveðja,
Guðrún Nína, Sibylle og Hálfdán
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20131202/48bd61e8/attachment.html 


More information about the Folda mailing list