[Folda] Árshátíð Jöklarannsóknafélagsins!

Sigurjón Valgeir Hafsteinsson svh2 at hi.is
Tue Nov 6 13:49:08 GMT 2012


Kæru Foldu félagar, okkur barst bón um að áframsenda þetta mail frá Jöklarannsóknafélaginu

Kæru félagsmenn,

Nú styttist heldur betur í árshátíð og ekki seinna vænna að næla sér í
miða. Mikilvægt er að láta vita af sér sem fyrst svo hægt sé að gera
loka ráðstafanir.

Árshátíðin hefst eins og áður hefur komið fram með fordrykk í boði
Landsvirkjunnar kl. 18.00 að Háaleitisbraut 68.  Rúta frá Guðmundi
Jónassyni mun svo sjá um að flytja mannskapinn til gleðinnar.

Gera má ráð fyrir skemmtilegu fólki, góðum mat, skemmtiatriðum, söng og dans :)

Finnur verður með miða í GJÖRFÍ-göngunni í kvöld og svo er líka hægt
að ná á hann í Öskju.  Aðrir miðasölumenn eru Tómas (897 4127),
Þorsteinn og Hálfdán (865 9551) á Veðurstofu Íslands, Grétar í
málmsteypunni Hellu (898 5988) og skemmtinefndar fólk; Ágúst Þór í
Öskju (695 3310) Snævarr í Öskju (8977976) og Hlín sem er ekki í Öskju
(849 6198).

Sjáumst á laugardaginn,
skemmtinefndin.


More information about the Folda mailing list