[Folda] Árshátíð Foldu / Folda´s annual celebration
Minney Sigurðardóttir
mis3 at hi.is
Tue Mar 6 18:04:29 GMT 2012
Kæru Foldu félagar
Þá líður að Árshátíð Foldu.
Í fyrri póstum hefur verið talað um óvissuferð þann 24 mars en vegna skorts
á fjár þá höfum við ákveðið að halda árshátíðina í hjarta Reykjavíkur.
Mæting er í Öskju kl 15:00 þann 24 mars og byrja fjörið á afar skemmtilegum
ratleik þar sem þið þurfið að leysa hinar ýmsu þrautir. Boðið verður uppá
mat eftir ratleikinn kl 19:00 uppí Öskju. Eftir að hafa neytt dýrindis
matar bjóðum við ykkur öllum á bar þar sem fljótandi veitingar munu bíða.
Þátttökugjald er 1000 kr á mann og er skráningar frestur til 17 mars. Til
að skrá sig sendið póst á mis3 at hi.is, í subject skrifið; Skráning á
árshátíð Foldu. Upplýsingar um greiðslumáta mun verða sent út eftir 17 mars.
Ef um ofnæmi fyrir ákveðnum mat er að ræði, sendið þá þær upplýsingar með í
skráningar póstinum.
Við í stjórninni hlökkum til að sjá ykkur sem flest þann 24 :)
Dear Folda members
Folda´s annual celebration draws near.
In our previous e-mails we talked about a trip on the 24th of Mars but due
to lack of funds we have decided to have the celebration in the hart of
Reykjavík and skip the overnight trip. We will meet in Askja on the 24th of
Mars at 15:00 and start the celebration with an amazing and fun scavenger
hunt. At 19:00 we will offer you delicious food and announce the winner of
the scavenger hunt. When everyone is done eating we will take you to a bar
where delicious liquids will be served. Registration fee is 1000 kr/pers.
and the registration deadline is the 17th of Mars. To register please send
and e-mail to mis3 at hi.is, and in subject write; Registration for Folda
annual cel. Information regarding the payment will be sent out after the
17th of Mars.
If you are alergic to any food, please inform us about that in your
registration e-mail.
We on the board are looking forward too seeing all of you on the 24th :)
Kveðja/Cheers
Folda
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20120306/607434f1/attachment.html
More information about the Folda
mailing list