[Folda] Veðurljósmyndir EMS
Veðurfræðifélagið .
vedurfraedifelagid at gmail.com
Fri Mar 2 13:33:32 GMT 2012
Evrópska veðurfræðifélagið, EMS, birtir nú á vefsíðum sínum ljósmyndir
sem taka þátt í ljósmyndasamkeppni EMS í ár.
400 ljósmyndirnar bárust og eru að sjálfsögðu allar veðurtengdar.
Þær má skoða á http://www.emetsoc.org/?id=319
Veðurfræðifélagið bendir einnig á að fréttir af þorraþingi og
aðalfundi félagsins, þann 14. febrúar síðastliðinn, má finna á
heimasíðunni, vedur.org.
Fyrir hönd Veðurfræðifélagsins,
Guðrún Nína
More information about the Folda
mailing list