Ágætu félagar Dagskrá þorraþings Veðurfræðifélagsins hefur nú verið birt á vefsíðu félagsins: "http://vedur.org", en þingið verður haldið næstkomandi þriðjudag, 14. febrúar. Kveðja, Hálfdán, Guðrún Nína og Sibylle