[Folda] Bandý - Floorball
Bjarni Jósep Steindórsson
bjs20 at hi.is
Tue Oct 18 23:54:55 GMT 2011
Sæl
Í tilefni þess að Jesús Kristur Jósefsson frelsari vor mun endurfæðast á
morgun (fimmtudag) í Íþróttahúsi Háskólans hyggjumst við gera þá tilraun
að spila bandý honum til heiðurs. Ásgeir Einarsson fyrrum
Íslandsmeistari í bandý, fyrrum atvinnumaður í Svíþjóð með Djurgarden
IF og samtíðamaður Jesús mun sjá um að halda uppi gæðunum í leiknum.
Þetta verður því fyrir margra hluta sakir áhugaverður fimmtudagur því
ekki einvörðungu mun Messías snúa aftur í íþróttatímanum okkar heldur
munu þeir góðvinir Ásgeir og Jesús sameinast aftur en þeir hafa ekki séð
hvorn annan síðan árið 27 e.kr. Ásgeirs er óljóst getið í biblíunni en
ævintýra hans er helst getið í íslenskri útgáfu Fjölva af biblíu
barnanna, sem kom út árið 1992, í kaflanum ævintýri Ásgeirs. En þar
segir meðal annars frá risaeðluveiðum Ásgeirs og Jesús og tilraunum
Ásgeirs til að ganga á vatni en Ásgeiri mistókst að verða fyrsti
norðurlandabúinn til að læra vatnsgöngutæknina. Það var í raun ekki fyrr
en árið 1279 sem sú tækni var fullkomnuð á Norðurlöndunum nokkru áður en
Ásgeir stofnaði Djurgarden IF ásamt Pelle Andreasson og Bert Magnusson.
Pakkið því íþróttafötum í tíma og spyrjið ykkur þeirrar spurningar: Ætla
ég að missa af endurkomu Jesú krists?
Staðsetning: Íþróttahús Háskólans.
Tími: Fimmtudagur kl. 13:00
Kylfur eru á staðnum, en þeir sem eiga er velkomið að koma með sínar
eigin. Það gæti vantað bolta, ef einhver á bolta.
Í jesú nafni
Amen
English version
Hi
To celebrate the rebirth of our lord saviour Jesus Christ, tomorrow
(Thursday) at the university sport center, we plan on playing Floorball
in his honour. Our very own Ásgeir Einarsson, former icelandic champion,
former pro floorball player with Djurgarden IF in Sweden and most of all
Jesus's contemporary will be there to make sure that the game is of
uttermost quality.
This will therefore be something you don't want to miss. Not only will
Messiah return to earth but also will the former best friends Ásgeir and
Jesus be reunited, but they have not met since 27 A.D. Ásgeir's name is
vaguely mentioned in the bible but his story was first published in the
icelandic translation of the childrens bible ,printed in 1992 by the
Icelandic publishing house Fjölvi, in the chapter, the Adventures of
Ásgeir. The story tells how Ásgeir and Jesus used to go dinosaur hunting
and how they tried to master the art of walking on water, had Ásgeirs
attempt succeeded he would have been the first nordic citizen to walk on
water. But it wasn't until 1279 that Scandinavians mastered the art of
walking on water, just few years before Ásgeir, along with Pelle
Andreasson and Bert Magnusson, founded Djurgarden IF.
Pack your gym clothes in time and ask yourself whether you are going to
miss the rebirth of Jesus Christ or not.
Location: University sport center
Date: Thursday at 13'o clock.
Clubs/bats are provided but you are welcome to bring your own, and also
a ball if you have one.
Those of you that don't know Floorball can read about it at wikipedia.
http://en.wikipedia.org/wiki/Floorball
And watch this video at youtube
http://www.youtube.com/watch?v=rA66u649Y7U
Praise the lord
Haleluja.
More information about the Folda
mailing list