[Folda] Dagskrá haustþings birt á heimasíðu Veðurfræðifélagsins
Veðurfræðifélagið .
vedurfraedifelagid at gmail.com
Mon Oct 17 08:58:49 GMT 2011
Góðan dag
Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins hefur nú verið birt á vefsíðu
félagsins: "http://vedur.org". Þingið verður haldið næstkomandi
þriðjudag 18. október 2011. Fundur verður settur kl. 13 í Víðgelmi í
Orkugarði að Grensásvegi 9 og slitið kl. 16. Að þessu sinni lúta
flest erindin að veðri og orku en hluti þeirra snýr að greiningu á
veðurfari.
Þingið og Veðurfræðifélagið eru sem fyrr opin öllum sem hafa áhuga á
veðri og veðurfari. Við vonumst til að sjá sem flesta á haustþinginu.
Stjórn Veðurfræðifélagsins,
Guðrún Nína, Hálfdán og Sibylle
More information about the Folda
mailing list