[Folda] Lumar þú á erindi á sumarþing Veðurfræðifélagsins?
Veðurfræðifélagið .
vedurfraedifelagid at gmail.com
Mon May 30 13:38:07 GMT 2011
Góðan dag!
Enn er rúm fyrir allnokkur erindi á áður auglýstu sumarþingi
Veðurfræðifélagsins sem haldið verður mánudaginn 6. júní 2011.
Þeir sem hafa hug á að halda erindi á þinginu eru beðnir um að senda
sem fyrst titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid at gmail.com“.
Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga.
Bestu kveðjur frá stjórn Veðurfræðifélagsins,
Guðrún Nína, Hálfdán og Sibylle
More information about the Folda
mailing list