[Folda] Þorraþing í dag kl. 13:30!

Veðurfræðifélagið . vedurfraedifelagid at gmail.com
Tue Feb 22 11:16:36 GMT 2011


Góðan dag

Stjórn Veðurfræðifélagsins minnir á æsispennandi þorraþing sem hefst í dag
klukkan 13:30
í Víðgelmi, Orkugarði, Grensásvegi 9, sjá www.vedur.org .

Að loknu þingi heldur félagið aðalfund sinn og hefst hann kl. 16:15 eftir
stutt kaffihlé.

Kveðja,

Guðrún Nína, Hálfdán og Teddi



> Dagskrá:
> ------------
>
> * 13:30 – Inngangur
> * 13:35 – Haraldur Ólafsson: Hafgolan, brekkuvindurinn og hæðarvindurinn í
> upphæðum á sumrin
> * 13:50 – Elín Björk Jónsdóttir: Að auka endurkast skýja
> * 14:05 – Kristján Jónasson: Líkön af vindhraða mældum í mastrinu við
> Bústaðaveg 9 í Reykjavík
> * 14:20 – Kristín Hermannsdóttir: Veðurfréttir í sjónvarpi – fortíð, nútíð
> og framtíð
>
* 14:35 – Kaffihlé
>
> * 15:00 – Einar Sveinbjörnsson: Kuldaskil og snöggar hitabreytingar
> * 15:15 – Þóranna Pálsdóttir: Sjálfvirkar úrkomumælingar og úrvinnsla
> þeirra
> * 15:30 – Sibylle von Löwis: Öskufoksmælingar í Drangshlíðardal undir
> Eyjafjöllum
> * 15:45 – Birgir Hrafnkelsson: Leitni í hitastigi
> * 16:00 – Þingi slitið
>
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20110222/f8098e15/attachment.html 


More information about the Folda mailing list